Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1888, Síða 9

Sameiningin - 01.01.1888, Síða 9
—169— vér þetta hús í nafni guðs föður, guðs sonar og guðs heilagsanda. Söfnuðrinn sagði: A m e n . En með því að helgan musteris þess, sem með manna-hönduin erreist, erþýðingarlausog einsk- isverð, ef ekkier þar meðsamfara önnur helgan, það er að segja helgan þeirra, sem ætla sér að dýrka guð þar, þáskora eg áyðr alla, sem eru hér staddir, að helga sjálfa yðr nú að nýju með ö 11 u þ v í, s e m y ð a r e r h i ð i n n r a o g y t r a, t i 1 þjónustu guðs vors. Látum sálir vorar vera honum helgaöar með öllum þeirra öflum og ti 1 - f i n nin g u m t i 1 endrnýungar e f t i r m y n d h a n s, sem hefir skapað oss, í réttlæti og sönnum heil- aeleik! Látum líkama vora vera honum helg- ö Ö aða, að þeir sé mustori heilags anda, og allir limir vorir og skilningarvit sé ker og verk- freri helguð guði' Látum köllun vora og stöðu vera helgaða, svo að vér verjum þeim til þess að gjöra gott og vegsama föður vorn, sem er áhimnum! Látum allt vort lífvera helgað, svo að hver dagr bori þess vott, að vér höfum eigi þegið náð hans til ónýtis, heldr að vér lifum h o n u m t i 1 d ý r ð a r ! Látum á þennan liátt helgan sjálfra vor vera samfara vígslu þessa húss, og upp á það segi a 1 i t f ó 1 k ið: amen. Söfnuðrinn sagði: A m e n . Öll þessi vígsluorð voru því næst lesin upp í heyranda hljóði á ensku af séra Friðrik J. Bergmann, og söfnnðrinn svar- aði þeiin sömuleiðis með „Arnerí1. ])á var sungið seinasta versið af sálminum ó62, og síðan las séra Friðrik J. Bergmann eftir fylgjandi bren : pigg, ó miskunnsemdanna faÍVir, þakklæti vort fyrir að vekja hugi safnafi- arins til afi reisa þetta liús, |iér til dvriVar og sálum mannanna til uppbyggingar. l.át [>ér (jóknast aft' þiggja vígshi [;ess til [innar [jjónustu, til eflingar trúnni á son [)inn [esúm Krist og til náðarverks [íeilags anda. I.ft í náð niðr til þessa þíns helgi- dóms, til að varðveita hann frá sérhverri hættu, og niðr til allra þeirra, sem ár e.frir ár safnast hingað, gleðjandi [>;i með [tinni náðarrtku r.álsrgó. I.át |>ti, órjmft-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.