Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1888, Side 13

Sameiningin - 01.01.1888, Side 13
173- tíma fengiS, og myndi útlit hennar iiið ytra viö j>að verða miklu veglegra. það má, hve nær sem á jmrf aö halda, koma fyrir í henni sætuin fyrir allt aö 1000 manns, en sem stendr hefir hún ekki sæti fyrir tleira fólk en hér um bil liálft 8. hundrað.— I Winnigeg-bre er nú eíiaust ekki stórt minna en hálf 3. þús- und Islendinga, yngri og eldri, svo aö gengi hávaöinn af þessu fólki voru til kirkju. jiá inyndi ekki veita af því húsrúmi í kirkjunni, setn þar er, þótt það sýnist ákaflega núkið í saman- burði við húsrúin það, er söfnuðrinn hefir haft að undan förnu Winnipeg-söfnuðr er fjölmennasti söfnuðr Islendinga í Vestr- heimi. I honuin voru rétt á undan kirkjuþingi voru hínu síð- asta hátt á 6. hundrað sálir ; en síðan hefir all-mars't fóllc í ' f o hann sensið, flest nýkomið frá Islandi. Samkværnt áðr sögðu er þó vissulega langt um meira en helmingr af öllum þeim Is- lendingum, sem nú eru í Winnipeg, utan safnaðarins. Eigi rnun það þó fyrir flestum þeirra fyrir þá sök, að þeir sé í neinni andlegri mótspyrnu við söfnuðinn, heldr að sumu leyti íyrir ]m sök, að fjölda-margir búast ekki við að hafa framtíðar-heim- ili sitt í þessum bœ, eri á hinn bóginn eru líka eigi svo fáir, sem fyrir misskilning eigi þykjast geta f’engið af sér að gjörast reglulegir safnaðarlimir meðan þeir eru svo fátœkir, að þeir geta elcki neitt að mun, sem þeir kalla, styrkt söfnuðinn i neð fj árframlögu m. Hinn fyrsti vísir til íslenzkrar safnaðarmyndunar í Winni- peg-bre er nærri jivi eins gamall eins og landnám Islendinga við vestrströnd suðrendans á Winnipegvatni, það er síðan heíir verið nefnt Nýja ísland. Fyrsti flutningr íslenzks fólks þang- að var haustið 1875; það fólk kom frá Ontario og liafði flutzt þangað ári áðr frá íslandi. Sumarið 1876 kom miklu stœrri hópr til Nýja Lslands beina leið að heiman, og upp frá því hefir stöðugr straumr verið hingað vestr frá íslandi, til Mani- toba, Norðvestrlandsins og norðaustrhornsins af Ilakota. þeg- ar er byggðin í Nýja íslandi tók að myndast, fóru íslendingar að setja sig niðr í Winnipeg, sem þá var ekki netna mjög lítið og ómerkilegt þorp, einkum einhleypt fólk, af því að því bauðst hér þá allgóö atvinna. Arið 1877, um haustið, fengu Ný-ís- lendingar tvo presta : séra Pál heitinn þorláksson, sem að tveim árurn liðrmm flutti suðr í Pembina County, Dakota, og lagði

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.