Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1888, Side 1

Sameiningin - 01.11.1888, Side 1
M&maffarrit til atwðiiings hirkýu og kridindömi ídemdbnga, gefið' út af hinu ev. lút. kvrkjufélagi laL i Vestrhmrrd. RITSTJÓRI JÓN DJARNASON,. 3. árg. WINNIPEG, NÓVEMBER, 1888. Nr. 9. Y mhugsunarefni vovt út af þcssum dýrmæta kafia af fjallrœöu frelsaransJ) er tvennt: salt og ljós. 'í Kristindómrinn sem salt og kristindómrinn sem ljós. Eg ætti eiginlega fyrst að tala um saltið, gf og þar ú eftir um ljósið, en eg ætla þó að tala ’fífp' fyrst um það, sem seinna er. Kristindómrinn á að verða öllum mönnum ljós, sem skín með himneskri, guðlegri birtu inn í hinn dimma dauðans dal, er fyrir öllum liggr fyr eða síðar að ferðast um. Kirkjan, sem heíir kristindóminn meðferðis, á að dreifa hinu hræðilega dauðamyrkri frá augum manna, á að geta látið hið dimma ský, sem grúfir yfir mönnum á þeirra krossgöngu, fá á sig huggunarríkan, himneskan bjarma. Og það, að kristindómr- inn í sjálfu sér er þvílíkt inndælt og elskulegt ljós, getr látið dauðaskýið fá á sig þvílíkan blessaðan bjarma, það er nú í rauninni hinn gleðilegasti sannleikr fyrir oss, sem til er. Hve óteljandi mannstár hefir þessi sannleikr af þerrað á hinum jmngu raunastundum eða mótlætistímabil- um lífs og dauða! Eða þó að tárin hafi nú haldið áfram að hrynja af mannleguui augum, þá er krossinn lá þungt 1) Matt. 5, 13—16. Rœða, scm ritstjóri ,,Sam.“ Hutti í ísl. kirkjunni i Winnipeg sunnud.-kvöldið 28. Okt. (í Vetrarbyrjan).

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.