Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1888, Page 13

Sameiningin - 01.11.1888, Page 13
—149— iS á þýSing þessari cr eldra en biblíumáliS og eldra en mál- iS á hinum nafnfrægu leikritum Shakespeares; þaS er ein- falt og óbrotiS og þó fagrt og hreimmikiS um leiS. Ta- verner hefir sjálfsagt veriS manna lærSastur á Englandi á sínum tíma. ÁriS 1539 kom út eftir hann ensk þýSing af allri biblíunni; er sú þýSing talin ágæt aS orSfœri og nákvæmni, eftir því, sem þá var viS aS búast, og er sagt, aS lögleidda (authorized) þýSingin eigi henni mikiS aS þakka. þa‘5 er eftirtektarvert, hve mikla alúS lút. kirkjan hér leggr viS ]?etta játningarrit sitt. Enda er þaS ekki aS furSa, því meS Ágsb.játningunni stendr og fellr lúterska kirkjan. Hún er hér svo aS segja í livers manns höndum meSal ensku- talandi lúterskra manna. því hún er prentuS aftan viS hverja ensk-lút. sálmabók, sem út er gefin. — Yér Islend- ingar ættum sannarlega aS taka oss dœmi af trúarbrœSr- um vorum austr frá og fara aS leggja ofr-lítiS meiri rœkt viS þessa aSaljátning kirkju vorrar en vér höfum hingaS til gjört. Hún er aS sönnu til á voru máli, en hún er í sárfárra höndum, og þaS eru sannarlega allt of fáir, sem vita, um hvaS hún hljóSar. --------------------------- Ef flett er upp íslenzku biblíunni og athugaS 7. og 8 vers 16. kapítula 3. Móses-bókar, þá stendr þar svo: (7) Og síSan skal hann (nl. Aron á friSþægingarhátíSinni miklu) taka þá tvo kjarnhafra og leiSa þá fram fyrir drottin, fyr- ir dyr samkundutjaldbúSarinnar, (8) og kasta hlutkesti um báSa hafrana, öSru fyrir drottin, en öSru fyrir þann, sem láta á lausan." — Tveir hafi-ar voru teknir á þessari merki- legu hátíS Israelsmanna og lcastaS hlutkesti um þá; meS hlutkestinu var annar hafrinn dœmdr til slátrunar, til blóS- fórnar fyrir syndir lýSsins drottni Jehóva til handa, en hinn til þess, eftir aS œSsti prestrinn hafSi lagt báSar hendr sínar á höfuS hans og játaS yfir honum allar misgjörðir Israels og þannig lagt þær á liöfuS hans, aS vera leiddr burt út í eySimörk af þar til kjörnum manni, eins og segir í 21. v. þessa sama kapítula. Á annaS hlutkestiS var ritaS: „handa drottni", en á hitt ætti eftir íslenzka biblíutextanum aS hafa veriS ritaS: „handa þeim, sem láta á lausan (sbr.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.