Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1890, Page 2

Sameiningin - 01.04.1890, Page 2
—1S— intk'minum fylgi verklegar framkvæmdir til lyftingar og endrfœöingar gjörvalls ])jóðlífsins. Hann heíir séð, hvernig hið illa og ánauðuga verzlunarástand, sem alþýða hefir leg- ið undir rnannsaldr eftir mannsaldr og sem enn í öllum aðalatriðum er alveg eins og áðr þar í sjóplázunum, heíir lamað manndáðina hjá öllum þorra hins bláíátœka almenn- ings. 0g hann hefir ekki trú á því, að þessi manndáð verði reist við aftr nema því að eins, að því afli, sem hana hefir brotið niðr, verði hrundið burt. þessvegna er hann svarinn óvinr hins dansk-íslenzka einokunar-verzlun- armáta, sem, að því er mér skildist, heldr sér enn þar á Suðrnesjunum í ófrýnilegri mynd iieldr en víðast hvar, ef cigi alls staðar, annars staðar á landinu. Og honutri stendr svo mikill stuggr af þessari ánauð, sem alþýða manna hefir svo lengi legið mótstöðulaust undir, að hann minnir mann ósjálfrátt á hinn nafnkunna "Rómverja Cato, sem endaði allar sínar opinberu rœður, hvað svo sem anriars var rœðuefnið, með þeirri tillögu, að Karthagó-borg væri lögð í eyði. Vita- skuld er hann ekki aö tala um þetta mál í prédikun- arstólnum, en á hinn bóginn er enginn efi á því, að hann ætlast til, að sá kristindómr, sem hann boðar söfnuðum sínum þaðan, verði að því lífsafli, sein varpar bæði þessu ánauðaroki og ölluin öðrum af einstakiingun- utn og þjóðflokknum vtír höfuð. Og séra Jens er líka full- komlega evangeliskr prédikari, sem veit, að kristindómrinn er óendanlega miklu meira en siðalærdómr. En kristindóms- prédikan hans vinnr svo mikið í styrk fyrir þá sök, að tilheyrendr hans sjá svo greinilega, að hann er stöðugt í verkinib að berjast fyrir almennings heill. Hann sagði mér, að hann væri búinn að finna það út meö því að rannsaka embættisbœkr Utskála-prestakalls, að varla nokkurs manns ætt í því plázi yrði rakin lengra upp til fólks, sem þar hefði átt heima, en í annan eða þriðja lið, — ineð öðrum orðum: að hefði ekki stöðugr innflutningr úr öðrum sveit- um, t. a. m. að austan, úr Skaftafellssýslu og víðar, verið inn í þessi byggðarlög þar við sjóinn, þá myndi mannfólk- ið þar nú vera nálega út dautt. Og hann var ekki í nein- utn vafa utn það, að eymdarkjör þau, sem þannig smásam-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.