Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1890, Page 13

Sameiningin - 01.04.1890, Page 13
„D. 21. April, 1873. Herr M. Eiríksson. De har sendt mig Deres Bog om Jöder og Christne nied en indtrængende og paatrængende Opí'ordring til at ud- tale mig over Deres Skrifter og at indlade mig i en De- o o o hat. Jeg beklager, at jeg heri ikke kan föje Dem. Næst at bemærke, at jeg ikke kan lade mig foreskrive, naar og livor jeg bör optræde litterairt, skal jeg indskrænke mig til at fremhæve, at en Strid, hvor man i den Grad, som her er Tilf'ældet, er uenig om de förste Forudsætnin- ger, vilde före ind i i-n Vidtlöftighed, hvorpaa jeg for min Del ikke kan indlade mig. Jeg har gjennem en iængere Aarrække baade i Tale og i Skrift gjort Rede for inin Tro og Christendomsopfatning. Da De i Alt dette i Hovedsa- gen ikke har fundet Noget for Dem Overbevisende, hvad skulde jeg da vente af en Forhandling, hvor jeg maatte gaa ud fra de samme Anskuelser ? Heller ikke antager jeg, at Menigheden vilde faae nogen Frugt af en Strid, som jo heeltigjcnnem inaatte före ind i kirkehistoriske og patristi- frá sömu skoðunum ? Eklci ímynda eg mér heldr, að söfnuðr drottins myndi neinn ávöxt úr býtum bera af ágreiningi, sem frá upphafi til enda hlyti að ganga inn í rannsóknir á kirkjusögunni og ritum kirkjufeðranna, en í þeirri rannsókn gæti engir verið með nema fáeinir lærðir menn. Svo bœtist og hér við, að aðalmálið, er hér skyldi rœtt, er ];egar útrœtt í pvzkalandi, pví J:að er vitanlegt, að biblíurannsóknir 7_yómyi?«-guðfrœðinganna eru nú orðnar úrelt- ar. Eftir skoðan minni myndi J;að aðeins hafa litla })ýðing fyrir fáeina lærða nienn, að endrtaka Jað í dönskum ritum, sem Jiessir sömu menn eflaust J>eg- ar Jiekkja á Jiýzku og vafalaust J)egar hafa myndað sér skoðanir á. pér hafið pótzt hafa haft ástœðu til að segja mér, að ])á alia, sem trúa þvf, að guð hafi í ICristi maðr orðið, og sem trúa á Krist svo sem einka- meðalgöngumann Jeirra og frelsara, skorti hið sann-guðhrædda og auðmjúka barnaliugarrar andspænis guði, J)ar sem enginn milliliðr megi vera milli manns- ins og guðs, og að J)að geti }>ví eigi samþýðzt auðmýktinni að trúa á Krist sem meðalgangara og frelsara. þér gefið mér með Jjessu ástœðu tii að svara yðr jafn-afdrátlarlaust: Ef ])ér væruð eigi svo allsendis ókunnugr hinum tveim orðum : s y n d og n á ð, er þér aðeins Jiekkið sem skólahugmyndir, en ekki sem neitt virkilegt, þá mynduð þér cigi tala þannig. Fengi Jjýðing þessara orða fyrir sjálfsreynslu komizt inn í líf yðar, myndi skoðun yðar á Kristi, postulunum og hinum postullegu ritningum verða öll önnur. Drottinn upplýsi yðr og leiðbeini yðr til þekkingar sannleikans. þess óskar í einlægni H. L. Martensen,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.