Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 3
--131— stöðvándi eins 'og þau gjörðu. Hún gat nú að eins látið elsku sína til hins láfna 'éinkasónar í ljósi nieð því að gráta svona. þégar dáuðinn sýnist verá orði'nn stérkari en elskán, þá er ekke'rt að gjöra annáð en gráta. Ðauð- inn sýnist einatt hér i'ýrir augum vörum í lífinu véra elskunni yfirsterkari, og þá gráta allir, sem eiga þá elsku. Hann sýndist svo, þegar verið var að bera einkasön ekkj- unnar í Nain út ti'l grafarinhár. En allt í ein'u skín þar Ijós í sorgnrmýikrinu. Alv'ég övænt niœtir hann, seiii ver nú trúum á sem frelsara vorn, hann, sem e ér tilbiðjúm eins og' frélsara uiannkynsins, líkfylgdinni, snýr sér að hinni grátandi ekkju og segir: ,.Grát þú ekki!“ 'Og syo gekk hann að líkbörunum og 'tajaði til hans, er lá þar lík: „Eg býð þér, þú ungi maðr, 'að þu rísir upp“. Og hann gáf hann aftr hiuni elskándi möðúr. Nú cr þáð komið fram, að dauðinn er ekki stei kari' en elskan. Nú er það þvért á möti staðfest, að clskan er sterkari en dauðinn. Nú er það orðið víst, aö það er öhætt að élslia. ' 'Nú ér guðleg vissa fengin fyrir því, að lífið ér ckki hræðilogt t.-d. Lífið væri tál, Sárgrætilegasta tál> sem hugsazt gétr, svo framárlega sem það reyndist eöa hefði reynzt sánhleikr, að dauöinn væri sterkari en elskan. Elskan ér ’blóm lífsins, það,: sétn er fegi'st ög inndælast í mannlífinu. Hugsið ýðr þetta 'blöm uppr'œtt úr mahnlegu ' líti. Húgsið 'yðr elskuna hoifna úr lífinu. Hvað er lífið þá Örðið? það ér eigiidegá þá orðiö að engu, — verra eh það aldrei héfði verið til. Mér sýnist þá eigiúlega ekki 'vert að lifa lengr, eða réttara: þá liggr nærri að óska, að inaðr héfði áldréi' vérið fœdnr. Elskan er það eina í mannlegu lítí, sem vert'er að lífa fyrir. ' Og’ svo 'er 'þá getíð, að ef ' élskan ' v'æri' méð'dáuðan- um dœmd til þess' að verða tál, þá'væri allt mannlífið þár ineð dœmt til þess að v’era tál. — Nei, lífiö or ekki tál, þarf aldrei að verða tál, þvi dauðinn er ekki sterkai'i éu elskan. Élskan ér sterkari en dauðinn. það, sétn Jesús gjörir, or hann mœtir líkfylgdinni við Nains-borgafhlið, vituar til enda mannkynssögunnar: Lílið er ekki tál, því elskan er sterkari en dauðinn. það vill svo til, að rétt á þcssum árstíma er ineð

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.