Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 16
144— hvern einasta mannlegan einstakling: |>ú getr sloppið hjá þessu, sem er svo undr hræðilegt. En hvað gjörir vantrúin til þess aS bœta úr þessu atriði í opinberan kristindcmsins? Hún gjörir J;etta, þegar hún er búin að ná sinni fullþróskuSu mynd. Hún kemr með Jann boðskap, að Jegar Jetta vesalings jarðneska mannlíf er úti, J)á sé hverjum einasta manni skilyrðislaust,. miskunnar- laust varpað út í eilífan, endalausan dauða. þetta er nú evangelíiö, sem ,,litsskoðan“ vantrúarspekinganna hefir fundið upp til fess að setja í stafinn fyrir eílífðarlærdóm Jesú Krists. það sj'nist oss ekki mikið til að vera hróð- ugr af. •— Um si'ðustú mánaðamót hafði skólamálsnefnd kirkjufélagsins fund með sér hér í Winnipeg, og komst hún Jar að Jseirri niðrstöðu, að af kennslu [eirri, sem hún áðr hafði kómið isér saman um að bjóða mrnnum upp á htr í bœnum í vetr, eins og fyrsta visi til hins fyrirhugaða akademís íslenzku kirkjunnar i Jessu lamli, gæti Jví' miðr ékki orðið. AðalorSökin var sú, að ritstjóri Jessa blaðs, séra jón Bjarnason; sem fela ■ átti unisjón kennslunnar á hendr, var þá orðirin svo lamaðr á heilsúrini, að hann gat eigi unnið sín vanalegu prestsverk. Og hcfir sú vcnheilsa hans haidizt' stðan. I— IJinar ákveðnu júbílguðsjtjónustur til endrminningar útkomu ny'ja testa- mentisins ,á íslenzku fyrir 350 arum voru haldnar á hinum tiltekna sunnudegi 26. Okt. líklega i öllum þessum fáu prestaköllum kirkjufé agsins. Meginat- atriðin i hinu' ,,nýja guðsjjónustuformi“ voru ]á sungin í Winnipeg, og Jótti það stór-mikil hátíðabrigði. Samskot tU. skólasjóðs kirkjulélagsins: frá Selkirk $17,50 (þsr af sín 50 rts. frá hverjum Jessara: B. Skoftasén, M. J>órðars., Kr. H. Kristjsnss., Ól, Helgas., Sigv, Nordal, Sig. Erlendss.,. Mark. Guðnas,, Ilirti ’óhanness., Jóni Sigurðss., 01. Nordal, Guðm. Nordal,. Sig. Jóhannss., Jóni Oafss., Jóni Gíslas,, Jóni Jónss., Guðm. Guðm.ss., Gesti Jórannss., — 25 c.ts. Irá hverj- um þessara: J>orst. Oddss., Gunnl. Oddss., Guöm. BergJjúrss.. Arna Guðnt.ss., — $1 frá þeim Bened. Austm., Kristj. Sigvaldas., Pali Magnúss., sinn frá hverjum, —$5 frá Jóhannesi Helgas.); — frá-Isl. í Minneapolis $30 (þar af frá Barði Sigurðss. $5> J* Allas. $3, Stef. Jonss. $2, —- J>orst. Skúlas., Guðj. Williamson, Sig. Sigurðss., l'.inari Brandss., Ivristjáni M. Gíslas,, Bjarna Guðm.ss., Fált Gunnarss., $1 frá hverjum; — Sig. Sigvaldas., Wm. Williamson, Kr. ,IJ. Frost, Björgu Ásbiörnsd., Ástdfsi Hofif 50 cts frá hverj- um; — Aðalbj. Ásbjörnsd. osf Elínu Bjering 25 cts. hvorri; — ágóði af sam- komu $10); — frá .Elísabet Jónsd,, Wpeg, $1;--samskot við júbílguðs|>jón. í Wpeg 26. Okt. $33 (Jar af ,1 umslagi frá Bínu og Linu Eyford — 60 cts. frá hvorri). -------Aðr kvittað fyrir $16. — Samtals $97.50. Skólamálsnefndin. Isafold, lang-stœrsta Vilaðið á Tslancli, kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar Ameríku $ 1,50 árg. II ið ágæta sojusafn Isafoldar i88q fylgir í kaupbœti. ,,Lbgberg£t. 573 Main St; Winnipeg, tekr móti nýjum áskrifendum. W. H. Paulson (162 Kate St.) liefir öll fjármál á hendi fyrir ,,Sam,.“,, Leiduri fyrir* 1 2 3 4 sunnudagsskólann; fyrsti ársfjórðungr 1890. . 1. lexía, sd. 4. Jan.: Ríkið skiftist (1. Iýg. 12, 1 —17). 2. lexia, sd. II. jan.: Skurðgoðadýrkan i Israel (l. Kg. 12, .2.5—33). 3. lexia, sd. 18. JanJ: Umhyggja guðs fyrir Elíasi (1. Kg. 17, I —1.6). 4. lexía, sd. 25. jan.: Elías og spámenn Baals, (1. Isg, 18, 25—39). „SAMEININGHJJ“ :,kemr út mánafíarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. — Skrifstofa blaðsins: 70Ú Ross St., Winnipeg, Manitoba, Canada. — Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, Friðrik J. Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, Sigurðr Kristofersscn. PRENTSiMIDJA LÖGliI’.XGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.