Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 4
—132— meira tnóti af sjúkdómum og mannslátum hér í þessum hœ. DauSinn hefir nú í allra síðustu tíð sérstaklega verið hér á feröinni. Hann hefir aldrei verið eins tíðr gestr í húsum manna á þessu ári eins og einmitt ttú. Ein útförin hefir svo að segja tekið við af annarri meðal vors fólks þessar síðustu vikur. Og surnir hafa við þessar útfarir haft um ákaflega sávt að binda, svo sáit, að dauðinn getr trauðla veitt þeim, sem elska, meiri áverka. Sorgarsagan frá Nain hefir endrtekið sig í nýjum myndutn, hefir komiö fram í nýjum útgáfum. Og úr því að svo stendr á, þá sýnist guðspjal! dagsins, þetta um Jesúin, er hann mœtir líkfýlgd- inni þar í Nain, að vera vort giiðspjall einmitt nú. það sýnist nærri því óhœfa að ganga fram hjá því. það er vissulega aldrei eins skiljanlegt eins og þegar danðinn er á ferðinni. þeir, að minnsta kosti, sem nýbúnir eru að verða fyrir svo sáruin áverka af sverði dauðans, þeir kjósa sér vist ekki neitt annað umhugsunarefni fremr en það, sem sú guðspjallssaga kemr með. þeiin er vissulega ekk- crt umhugsunarefni eins kært eins og þetta, scm Jesús Kristr sló föstu í syrgjandi móðurhjartanu: Elskan er sterkari en dauðipn. það segir ckkert frá því hér í guðspjallinu, hvernig trúarástand þcssarar syrgjandi ekkju hafi verið áðr cn Jesús Kristr varð þarna á vegi hennar. Hafi hún trúuð verið, þá kevnr trúin hennar að minnsta kosti ekki fram. Trúin hennar er alls ekki sýnd. Vér sjáuin bókstatiega ekkert af því, sem hreifði sér innanbrjósts hjá henni, nema hina djúpu og sáru sorg hennar. Henni getr hún ekki leynt, og henni dettr henni náttúrlega ekki í hug að leyna. Grát- andi eins og hún var, var hún ímynd hinnar mestu sorg- ar. þótt hún að líkindum hafi átt ofr-lítið af trú í eigu sinni, þá gat í öliu falli trúin hennar ekki verið meiri eða ljósari heldr en annars átti sér stað rneöal fólks fGyðinga- kirkjunni til forna. Og um Israels-trúna vitum vér það meðal annars og það sérstaklega, að liún var ákaflega dauf og óljós, að því er snerti tilveruna eftir dauðann. Trúaða Gyðinga grillti að eins ofr-lítið inn í annaö líf. Gamla- testamentis-opinberanin sýndi þeim að vísu hinn lit'anca

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.