Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 7
—135— azt! Nei, þó a5 öðru hverju sýnist móta fyrir landi, þá verðr allt a5 sjó, eilífu vonlausu dauöahafi. Dauðinn er orðinn sterkari en elskan. — Aðr en Jesús mœtir ekkjunni í Nain, þ.í hefir nú vafalaust svona litið út í sálu henn- ar. Naumast nein önnur rödd en þessi eindregna sára sorg- arrödd hefir látið til sín heyra í hjarta hennar. þér, sem trúið á frelsarann, þér þekkið auðvitað þcssa rödd, svo framarlega sem eitthvað svipuð sorg hefir j’fir yðr dunið eins og þessa vesalings grátandi ekkju guðspjalls vors. En þér þekkið líka rödd trúarinnar, og sú rödd hefir boðað vðr þann gleðiboðskap mltt í sorginni, mitt úti á brim- sollnum œðandi vötnuin dauðans: það sést land! það sést inn á eilífðarinnar land. það er iniklu nær undan en þú hugðir. Hinn látni vinr ] inn er kominn þangað á undan þér. þinni eigin ferð er heitið þangað líka. Haltu að eins í áttina þangað í Jesú nafni. Dauðinn nær eltki þangað. Guðs eigið sólaríjós er þar yfir öllu. Inn í það sólarljós er að guðs vilja ferðinni heitið. Gráttu eklci. það' er svo hætt við, að tárin, þessi eindregnu sorgartár, byrgi fyrir þer útsjónina inn á larid eilífðarinnar. Hættu að gráta, því að éískan er síerkari en dauðinn. — Ekkjan í Nain heyrði enga sííka rödd. það heyrir enginn hana fyr en liann er komiim til trúarinnar á liann, sem miskunnaði sig yfir Jicssa sömu ekkju í hinni djúpu sorg hennar og gaf henni aftr soninn liennar.—Eg síteraði rétt áða i lj iðabrot eftir eitt vort skáld, virkilegt trúarljóðaskáld, þar sem að eins heyrðist rödd sórgarinnar. Látuin oss þá, því síðr gleyma trúarröddinni hans í hinum sömu ljóðum. 0, til hvers er þá þetta kalda kíf? spurði sorgin lians. þá svarar trúin lians: Nei, hættu, sál mín, verði drottins vilji, hann veit,.hann veit, hann veit, þó eg ei, skilji. Og cnn fremr heyrum vér trúarröddina hans se^ja: Hvað linar betr dauðans hvassa stál en þessi trú, að hún, sem hér eg rnissti, er heilög sjl, rneð drpttni Jesú Kristi? Eg get ekki stillt mig um að sítora enn eitt biot úr þessum mérkrlega tvísöng milli sorgarinnar og trúarinnn';

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.