Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 10
—138— til þess aS fá fiið. Og þú býst ekki lieldr við, að nokk- urn ti’ma geti að því komið fyrir sjálfum þér, að þú þurf- ir á frelsara að halda í þessum skilningi. Og þó að ein- hver segði þér þáð nú fýrir í drottins nafni, að sú tíð muni þó koma fyr eða síðar, er þú sannfœrist um það, að þú sért svo mikill syndari, að þér sé ómissanda að eiga frelsara, þá létir þú líkle'ga slíkan spádóm eins og vind um eyrun })jóta, sæir ekki neina astœðu til að trúa hon- um. Eg ætla því í þétta skifti að sleppa jæssu, til þess að korna moð annað, sem Ómögulegt er fyrir nokkurn mann ineð ollu viti að vinda sér frá á þennan ■ hátt. þú veizt af dauðanum sí og æ á ferðinni. þú sér hánn ósýnilegan, óviðráðánlegan, 1 kaldan og tilfinningarlausan, algjörléga óút- reiknanlegvi, vera að viimá sitt voða-verk, slífca inanns- hjörtun, setn elskast, sundr, hrífa börniii frá foróldruhúm, fóður og móður frá börnunum, bióður frá systur, systur frá bróður, gjcra liinn grátléga skilnáðinn' á milli þeirra, sem í drottins nafni ’ háí’a gefiö hvort - ööni höild rg hjai'ta. þú veizt af honum ákaflega nærid þér, þégar þii liéýrir, að sá eða sá, sú <‘ða sú, sem þú eitthvað þékkir, liggr lik í þínú nágrénni. Og því fléiri,'sem þanhig falla, og því lengr sem !íðr á( iímann, ]?ví ljósará hlýtr þér að vera það, að daúð- inn er undr nærri sjálfum þér. Er ekkert maunshjarta til, sem þú í alvövu gdr sa'gt að þú elskir? Ef sVo er, og þú jafnframt liugsar umdauðann svona nærri þéh og nærri þessum ástvini þínum, þá hlýtr eitt að liggja opið fyrir þér: það er þörf á- vissu um það 'fyrir þig, sem elskar, að dauðinn geti ekki gjört út af við elskuna þína. þér er þörf á guölegri vissu úm það, að elskan sé sterkari en dauð- inn. Og ieitaðu nú um alLm heim éftir þeirri trú, þeirri speki, sem getr gefið þessa vissu. þú iinnur hana hvergi neraa í vorum kristilega barnalærdómi, þessu úndarlega, en blessáða biblíu-orði, sem segir frá honum, er koih af himn- um ofan til þess að líða íýrir sj'irdir liinna seku, til þess að liugga hina syrgjandi og grátandi, til þess að frelsa fVá dauðanuin og djöflinum, til þess að gefa 1 syrgjandi elsk- unni í mannssálunuin von og vissu eilífs lífs. þó svo væri, sein guð. forði þrr frá að ætla, að þú þyrftir ekki á

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.