Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 2
—130— gréti með henni, gréti út af Ifví, hve hágt ] essi aumingja kona átti. Griinmr. kaldr, tilfinhingarlaus dauðinn húinn al taka elskacSan einkason i'rá inóffui', scm er ekkjaj' — hví skyldi hún ekki grát'a? hví skykii ekki állir gráta með henni? HvaS gat hún gjört annað en að gráta, þegar svo var komið? Og h.vað gátu aðrir gjort annað en gráta með lienni? Eru ekki tárin eina úrræðið í slikum kringum^tœð- um? Til hvers er að gráta undan dauðanum? ..Skyldi dauð- inn nokkuð láta undan mannleguin táium? Skyldi hin sorg- ínnedda ekkja geta grátið hið elskaða ungmenni, einkason- inn sijin, úr hejju?; Og þótt öll mannlcg aUgu um víða veröld gráti með henni, skyldi J>að nokkuð áorka?, Skyldi ]>að hafa nokkra j>ýðiog? En hvað um ]?að, tárin runnu, og tárin gátu' ékki' annað etí íunnið. þáu'runnu' sámkvæmt ófrávíkjanlegu náttúrúlögmáli, og þau runnu samkvæmt énn þá reðra og enn þá mildara og . enn þá huggunarríkara lögtnáli. ]>au runnu sanikværnt li.'gináli elskunnar. þó hið tillinningarlfiusa, hræðilega uiáttuga náttúrulögmál dauðans segi: „þér er til ónýtis að gráta, dauðinn ski!ar ekki aftr Jiví, sem hann. hefir til sín tekið“, — þá segir elskan með opið holundarsár á hjartanu: „Eg græt eins fyrir því;—- þú getr, grimmi og kaldi dauði, sært mig, kvalið mig, kast- að mér út í kpldimmt myrkr, en þegar eg er þannig særð, og þegar eg græt út af þeim sárum, þá veit eg fyrst fyr- ir alvöru af því, hve mikið , eg hetí elskað. Og . svo . græt eg þá, — get eigi annaðien grátið“. — Engi.nn. veit, hvað átt hefir fyr en. misst hcfir. Ekkjan þessi, sem textinn segir frá, hetíc etiaust elskaö jtennan sinn cinkason fins og sína al- eigu. Eftir að hún missti ínanninn sinn var þessi sonr vitanipga aleigan hennar. Og ,við það að veröa ekkja getr maðr ímyndað sér að móðurást hennar t.il þessa sins einka- barns hati stórkostlega aukizt, íéglulega margfaldazt, Mér tinnst hún hafi — mannléga talað — hlotiö. að elska hann ]>aöan í frá af cllu hjarta. Upp frá þeirri stund var hann eiginlega ]>að eina, sem hún liföi fyrir. En samt, aldrei vissi hún eius vel, hvc mikið hún elskaði hann, eins og einmitt nú eftir að dauðinn var einnig búinn að leggja hann lík. Og svo runnu tárin hennar þá cins ótt og ó-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.