Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1891, Side 1

Sameiningin - 01.04.1891, Side 1
Mánaðarrit til stuð'nings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÚN BJARNASON. 6. árg. WINNIPEG, APIIÍL 1891. Nr. 2. V O R J Ð i ríki náttúrunnar og riki náffarinnar. ----o----- Um þetta leyti á árinu komumst vér i'it úr vetrinum. Samkvæmt gömlu þjóðernislegu tíinatali er vetrinn á ís- Jandi á enda í þessum mánuði, og samkvæmt lögmáli nátt- úrunnar er tiann um sama leyti liti í öllum Islendinga- bj^ggSum í þessari heimsálfu. Vaxtarins og þroskans tíö, vorið, fer í hönd og er þegar byrja,ð. Visnunarinnar og dauðans tíð, vetrinn, er að baki voru. Náttúran var í sín- um vanalegu klakaböndum meðan vetrinn stóð ylir. Nú losnar liún úr þeim fjötrum með vorhlýindunum. Vér göng- um nú rétt eins og fram úr dauðanum út í lífið. Vorið er fyrir eitt stórt ríki náttúrunnar, grasa- eða jurtaríkiðí upprisunnar tíð. Al’t það mikla ríki rís nú upp frá dauðum. En vorið kemr líka til vor með upprisuhátíð kristn- innar, páskaliátíðina, sem heldr á lofti evangelíinu urn sigr mannkynsfrelsarans Jesú ytír dauðanum. Páslialiátíðin er vorinu allt af samferða hér á norðrhveli jarðarinnar. í ár komu páskarnir snemma, nærri því eins snemma og þeir nokkurt ár geta komið. þeir voru vort fyrsta vorteilen í ár. þeir boðuðu upprisuna í náttúrunni, sem nú er að byrja. Og þegar þá grœn grösin springa nú fram úrjörð- inni og frjóangarnir koma fram á trjánum, og ný lífsteikn í náttúrunni ylir höfuð mcvta augum voruin hvervetna, þá

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.