Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1891, Page 9

Sameiningin - 01.04.1891, Page 9
höfuS aS tala mun óhætt aö fullyröa, að menn viti enn þá ekki, hvernig þau nýju trúarbrögð eiga að vera, sem leysa skuli trúarbrögS kristinna manna af hólmi. En hvernig þurfa þau aS vera? HvaSa skilyrSi þurfa þau aS hafa, til þess ljús þeirra verði svo bjart, aS þaS slökkvi birtu kristindómsins og hafi jafn-mikla eSa meiri þýSing fyrir anda mannsins en trúarbrögS kristindómsins hafa haft nú í nærri tvö þúsund ár? ])au verða aS vera fullkomnari, — það eitt er víst. þau verSa aS hafa meira aS bjóða trúarþyrstum manninum en kristindómrinn lrefir aS bjóSa. Hvert er aðalatriöi allra trúarbragða? Er það ekki lilutfalliS eSa sambandið, sem maSrinn stendr í við skapara sinn? 011 trúarbrögð hljóta að sýna hjartalag guðs til mannanna og hjartalag mann- anna til guðs. þau sýna manninum inn í guðs hjarta og inn í hans eigið hjarta. AS opinbera og skýra eSli guðs og eSli mannsins og sýna, hvernig manneðlinu er unnt að líkjast guSseðlinu, — það er þetta, sem er og verðr aðal- hlutverk allra trúarbragða. ])au trúarbrögð, sem tekst þetta bezt, munu ætíð verSa trúarbrögð þess liluta mannkynsins, sem lengst er á leið kominn og vaknaSr er til fvllstrar meðvitundar um andans hulda eðli. Til þess nú hin nýju trúarbrögð útrými kristindómin- um, þurfa þau að hafa meira að bjóSa í þessu tilliti. Full- komnari guðsþekking og fullkomnari mannþekking verSa þau að hafa til brunns aS bera, þau verða að opinbera mönnunum nmira, en ekki minna um guS, og þau verSa aS kenna manninum að þekkja sitt eigið eðli betr en krist- indómrinn hefir gjört. Kristindómrinn hefir snúiS sér aS þeirri hlið af meSvitundarlífi mannsins, sem vér köllum satn- vizku. Yaldið, serri hann hefir yfir hugurn manna og hjiirtum, er að mjiig miklu leyti innifaliö í því afii, sem híinn hefir haft til að vekja samvizkur rnanna, sannfœra þá um synd, krefa hroka hins eigingjarna vilja, kenna mnnninum að ki-júpa á kné í auðmýkt og biSja um misk- unn og líkn. Hvernig svo sern þau trúarbrögð að öðru leyti kunna að'verða vaxin, sem ætla sér að útrýrna krist-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.