Sameiningin - 01.09.1893, Side 6
■102—
blessunar, heldr teljum oss hafa bæði rétt og skyldu hér eftir
eins og aö undanfornu til þess aö berjast á móti hinum vmsu
afvegaleiðandi röddum, scm þar láta til sín beyra, jafnframt því
eftir megni rne'ð þakklátri viðrkenning að halda öllu því upp
að augum kirkjulýðs vors hér, sem þar heima er vel og heiðar-
lega gjört. í þessum tilgangi viljum vér af öllu hjarta halda
snman við broeðr vora í kirkjunni heima. Og vér fáum eigi
skilið, að barátta vor gegn fylking vantrúarinnar, sem bréfrit-
arinn talar um, þuríi að verða nokkuð áhrifaminni og afflausari
fyrir það, þótt vér jafnframt stöndum upp til mótmæla gcgn
því, sem vér sjáum eða heyrum rangt og skaðsamlegt í hópi
voriM eigin trúarbrœðra hvar sem vera skal.
En svo verðr líka ávallt að muna eftir því, að vér liöfum
hér volduga trúai'brœðr í landinu, er vér lífsnauðsyn-
lega verðum að fylgjast með og að miklu leyti að halda saman
við. það er liin mikla lúterska kirkja annarra þjóða í Ameríku,
sem brunar hér fram með langtum meira vexti liið ytra en
nokkur önnur prótestantisk trúardeild. Að trúarlífið þar sé
yHr höfuð að tala bæði framkvætndarsamara og heilbrigðara en
í kirkju íslands nú á tírr.um, um það efast líklega fáir, sem að
rnun þekkja til á báðum stöðunum. Yantrúarmennirnir ís-
lenzku hér hafa einatt minnt 'oss á það, að oss muni svo bezt
þoka áfram í þessu landi, að vér einblínum ekki á Island, heldr
lítum til hérlendra manna og lærum sem fyrst að verða eins og
þeir. Vér tökum þessari ámiuning, að því undanteknu auðvitað,
eins og þegar er tekið frarn, að vér leyfum oss að líta til íslands
og hafa gætur á, hverju þar fer frarn, og köstum ekki neinu því,
er nokkurs er virði i föður- og móður-arfi vorurn. Ut frá þess-
ari sannfœrirg viljum vér, þá er tími er til þess kominn, setja
liinn fyrirhu"aða skóla kirkjufélags vors á stofn og yfir höfuð
lialda uppi öllum þeim kirkjulegu fyrirtœkjum, sem vér teljunr
oss nauðsynleg, samkvæmt dœrni allra lúterskra kirkjudeilda
hér í álfu. Svo skyldugt álítum vér oss eigi að halda saman
við kirkjuna á íslandi eins og það af lútersku kirkjunni í þess-
ari lieimsálfu, sem stendr oss næst. þegar kirkjunni heima ber
á rnilli og hinni lútersku kirkju við lilið vora hér í landinu út
af lærdómi trúarinnar eða kristindómsstefnunni yfir höfuð, þá
húumst vér við að fylgja kirkjunni hér og eiga þar af leiöanda á