Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1893, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.11.1893, Blaðsíða 1
 ♦ ♦ ♦ Kánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi ídendinga, gejið' út af hinu ev. lút. kirkjufélagi íd. i Vcstrheimi. RITSTJÓRI /Ó/V BJARNASON, 8. árg. WINNIPEG, NÓVEMBER 1893. Nr. 9. DAVlÐS SÁLMB 130. Eftir séra Valdemar Briem. (Lag: |>ín miskunn, ó, gu'ð, er sem Eimininn há.) 1. Úrdj úpinu kalla eg, drottinn, til þín í dýrðinni hiranesku þinni. Ó, virzt þú í hæðinni heyra til mín °g hyggja að grátbeiöni minni. 2. O, drottinn, ef misgjörðir muna þú vilt, þá mun eg ei staðizt fá dóminn; en iðrunarkvak mitt og andvarp tak gilt, þú, eilííi vegsemdarljóminn! 3. Eg rciði mig, guð, ei á réttlæti mitt, mig reiði’ eg á gœzkuna þína, og bíð þess, að auglitið blessaða þitt þú bjart látir aftr inér skína. 4. Eg bíð hér sem vörðr um niðdimma nótt; á nóttina tekr að líða. Eg bíð þess, að röðullinn renni nú skjótt, þú,, réttlætiss'óiin hin blíða.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.