Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1893, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.11.1893, Blaðsíða 6
134— ]ieir grœdflu vitanlega ekki í öllu tilliti á því að guðs ríki varð eign þeirra. Fjarri því. þeir voru með sinni kristnitöku leidd- ir fram í hið harðasta stríð. þeir urðu fyrir þessa guðsríkiseign sína að liða dremalaust mikið ilit. þeir höfðu svo að segja heiminn allan á móti sér. En samt var gróðinn þeirra alveg ó- metanlegr. „Eg álít allt fyrir tjón hjá því ágæti að fá þekking á Jesú Kristi, drottni mínum“ — segir eiun þeirra, og boetir við, að fyrir hans sakir hafi hann misst allt og meti það ekki meir en sorp, svo hann ávinni Krist (Fil. 3,8). Og hið sama gátu þeir allir sagt. Enda sagði frelsarinn þeim þetta fyrir strax eftir að hann var tekinn til að leiða þá inn í ríkið sitt: „Sœlir eruð þér, þegar menn atyrða yðr, ofsœkja og tala gegn yðr allskonar ill- yrði mín vegna, en þó ljúgandi. Fagnið og verið glaðir, því yð- ar verðkaup er mikið á himnum“ (Matt. 5, 11—12). Upp á þá menn, sem hér um að rœða, má sannarlega heimfœra þessar líkingar frelsarans í textanum: um manninn, sem seldi aleigu o 7 o sina til þess aö geta keypt akrinn með hinum hulda fjársjóði; og um kaupmanninn, sem keypti perluna dýrinætu fyrir allt, sem hann átti til. Svona mikils möttu þessir fyrstu lærisveinar Jesú það, að mega tilheyra ríki hans. Og alveg jafn-mikils virði hefir þetta sama ríki guðs vitanlega verið óteljandi sálum innan kristninnar gegnum aldirnar allt fram á þennan dag. Menn sjá aldrei eins vel, hvílík blessun það er að mega vera kristinn maðr eða tilheyra guðs ríki eins og þegar dimmar af nótt mótlætisins. það sýnist einatt í meðlætinu eins og menn geti svo hreglega komizt af kristindómslaust. En þegar dags- birta h'nnar jarðnesku velgengni er horfin, Jiá, guði sé lof, koma mannssálirnar hópum saman til drottins til þess að halda sér dauðahaldi í hann og hafa hjá honum vistí ríki hans náðar.—Eg hefi nú meira í huganum en það, sem vanalegaer kallað mótlæti, nokkuð, sem iðulega rís upp í mannlegu lífi með sínu alb a mesta afli á mótlietisins tið. Eg er að hugsa um Jiað, þegar samvizkan tekr að afsaka manninn, syndir iiðinnar æfi rísa upp í endr- minningunni, ein ásökunin kemr fram í sálinni eftir aðra fyrir afglöp umliðins tíma ; — maðrinn sér, hve milcill syndari hann er, hefir ávallt verið; sér sig sekan þar sem hann áðr Jióttist sýkn, sér svörtu skýhnoðrana í undangengnu lífi sínu stíga upp frá hafi endrminninganna, eins og þeir Elías forðum frá Karmel-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.