Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1893, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.11.1893, Blaðsíða 4
—132— £<5rum gjiifum gu<5s, slíkum himneskum fjársjóí’um — fyrir fullt og allt. En nú kemr fyrir hverjum einstökum afossútafguðspjall- inu spurningin um þaú, hvoitguús ríki, eða hinn antllegi heimr, sem .Jesús Kiistr hefir opnaö n.önnum hér á jöröinni og sem vér allirí hans nafni erum leidflirinní, stendr virkilega fyrirosssem fjársjóör eða dýrmæt perla — eins og hann sjálfr, frelsarinn, vitnar að sé hér í textanum. Ei'tirþvisem hans eigin otð hljóða, er guðs ríkið hans líkt fjársjóði, fólgnum á akri, sem maðr nokk- ur fann, og er hann hafði fundið ]mnn fjársjóð, liélt hann hon- um leyndum, en af fögnuöi út af fundinuin fiýtti hann sér burt og seldi allar eigur sínar og keypti svo akrinn. Og til þess að skýra þetta enn þá betr kemr Jesús með sömu liking af guðsríki í annarri útgáfu. Hann segir, að guðs ríki sé líkt kaupmanni, er leitaði að góöutn perlum, og er hann hafði fuud- ið eina dýrmæta perlu, þá hafi hann fariö, selt allt, sem hann átti, og keypt perluna. Svona mikils virði er kristindótnrinu eða guðs ríki, eftir dómi drottins Jesú Krists. Svona mikils ætlast hann til að allir lærisveinar sínir meti hann. En hvað mikils virði er þér þá kristindómrinn? Hvað ntikils virði er yðr hverjum fyrir sig guðs ríki ? Hvað mikils virði er ríkið, sem frelsarinn sérstaklega ræðr ytir, þessum söfnuði?— Eg býst við, að margir yðar vilji svara: Guðs ríki er meira virði en allt annað; — kristindómrinn er meiri og dýrmætari en öll önnur gœði. Ef guðs riki væri frá mér tekið, þá væri það hið mesta ólán, sem eg gæti oröið fvrir. Ef kristindómrinn væri tekinn burt úr því mannfélagi, sem eg tilheyri, þá væri ekki í því mannfélagi lifandi. — Eg tek þetta svar gilt; eg geng inn á það, að kristindómrinn sé svona mikils virði. J)að ]’j;ðir lítið þó eg samþykki þetta svar í minu eigin nafni; en eg samþykki það í Jesú nafni. Tek svarið gilt í guðs nafni. Og um leið og eg segi þetta, má eg til að taka það fram, að allir, sem standa í kristnum söfnuði, þessum söfnuði og öllutn öðrum kristnum söfnuðum, eru í rauninni skyldugir til að gjöra þessajátning um ágæti kristindómsins. ]>ví að ef Jesús Kristr ekki veitir hin œðstu gœði, ef ríkið andlega, sem hann leiðir mennina inn í ekki er meira virði en allt annað, meira virði en öll önnur gœði til samans, sem mönnurn geta veitzt, þá fellr algjörlega burt öll

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.