Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1893, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.11.1893, Blaðsíða 2
130 5. þú, ísraelsvörðr eg vona þig á; í vestrina’ er hnigin þín reiði; í austrinu rennr ur eilífðar sjá þín elskunnar sólin í heiði. 6. þótt djúp eins og höfin, þótt há eins og fjöll sé hörmungin, neyðin og syndin, ]úg rúmar ei geimr né eilíföin öll, þú, eilíf'a miskunnarlindin. ------^-oOo<------- FJÁRSJÓÐ 111 N N MI K L I. Prédikan út af Matt. 13, 4-1-50. — Flutt í Winnipeg sunnudagskvöld 14. Okt. siðastl. af ritstjóra ,,Sam.“. Heíir ];ú fundið nokkurn fjársjóð? Attu n<,kkurn fjársjóð? Hefir þú trú á því, að nokkur fjársjóðr sé til? Leitar þú að nokkrum fjársjóði?—Mér finnst eg heyri allar þessar spurning- ar, þegar eg hugsa um fyrsta versið í þessum texta. Mér fin’nst þetta upphafsvers texans koma með aliar þessar spurningar til einstaklinganna hér í þessum söfnuði. Mér finnst hinn ósýni- legi konungr kristninnar í gegnum textann vera að spyrja hina einstöku þegna í ríki hans að öllu þe.'-su. Og það er meira en íinyndan eða tilíinning hjá mér, þetta; því svo framarlega sem textinn og sú bók, sem hann er tekinn úr, er í sannleika guðs orð, eins og gjörvöll kristnin játar, þá hljóta þessar spurningar, sem heyrast í gegnum textánn, að vera spurningar frá guði sjúlfum. — En ef vér liugsum með nokkurri alvöru um þetta guðs orð, þessa samlíking Jesú Krists um guðs ríki sem fésjóð fólginn á akri, þá getum vér lieyrt enn þá íieiri spurningar snertandi sarna eínið. Ef þú átt einhvern fjársjóð í eigu þinni, eitthvaö það, er í sannleika er mikilsvirði, hvernig fer þú þá með þann fjársjóð? Er ekki hætt við, að þú glatir honum? Ertu, ef til vill, að missa hann? Og ef hann er að fara eða þér sýnist liann vera að fara, ertu þá hryggr eða áhyggjufuilr, eða eins og ekkert sé urn að vera? Sé fjársjóðrinn á förum, eða ef svo sýn- ist, gjörir þú ];á nokkuð til þess að varna þvf, að svo fari? Hve

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.