Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1894, Síða 3

Sameiningin - 01.04.1894, Síða 3
—19— fyrir. því bæSi guSspjöllin og bréf Páls fcaka skýrfc fram, a<S þá er Jesús opinberaöisfc fyrsfc eftir upprisuna, þá hafi það veriö í Jerúsalem á þriðja ciegi eftir dauða hans. Frá þessu er eigi unnfc aö vinda sér. Allt annað mælir líka á möfci þeirri getgáfcu, að opinberanir þessar hatí aö eins veriö sjónhverfingar. ímynd- unarafliö býr til myndir af því, sem menn vona. En eftir dauöa Jesú bjuggust lærisveinárnir alls ekki viö því, aö hann tnyndi veröa líkamlega uppvakinn, heldr í mesta lagi að eins við því, að drottinn myndi koma niðr af himni í sinni djb’ð og láta þá sjá sig. Konurnar gengu vitanlega til grafarinnar fcil þess að smyrja líkiö, og er þær flutfcu postulunum hina fyrsfcu fregn utn upprisuna, þá trúðu þeir þeim ekki. Og þar sem tilfinning þeirra og hugsan var þannig, er óhugsanlegfc,að þeir af sjálfu sér hafi farið aö ímynda sér, að drottinn hafi látið þá sjá sig í lík- amanum. Ekkert nema virkilegr yfcri afcburðr gat láfcið þessa algjörðu umbreyfcing verða á hugsunum þeirra. þegar sjón og heyrn dregr einhvern á tálar, þá er það yfir höfuð að tala sönnun fyrir því að taugar þess manns eru í veikl- uðu ástandi. þótt því yrði nú samsinnt, að svo hefði verið á stafct fyrir Maríu frá Magdala eða jafnvel fyrir Páli,þá væri slíkfc með öllu óhugsanlegfc um annan eins mann og Pétr eða hinn gætna Jakob, bróður drofcfcins, sem drottinn sérstaklega hafði opinber- að sig (Lúk. 21, 34; 1. Kor. 15, G. 8). En einkum verðr þefcta óhugsanlegt, þá er um opinberanir fyrir mörgum mönnum á sama stað og tíma er að rœða, eins og þegar drottinn að kvöldi hins fyrsta dags lét hina tólf lærisveina sjá sig, eöa þegar hann seinna opinberaðist meir en fimm hundruð breeðrum í einu, sem Páll getr um í 1. Kor. 15, 7. Gegn þessari staðhœfing, sem gengr út frá því, að gjörvallr frumsöfnuðr kristninnar hatí verið andlega truflaðr, minnir Keim með réttu á þá stilling.þann skýrleik og þá heilbrigðu viljastefnu, sem samfara var hinu mikla trúarfjöri hjá stofnendum kirkjunnar. Annar eins sið- ferðislegr kraftr getr með engu móti sainrímzt við veiklað og uppœst ímyndunarafl. Sfcrauss hefir og dregið fram annað þýöingarmikið atriði. þessar skyndilegu sýnir hættu jafnskjótt og þær höfðu komið fyrir. Að því eina skifti undanteknu, þá er drottinn opinber- aðist Páli postula, hætti hinn upprisni að láta sjá sig fám vik-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.