Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1894, Qupperneq 16

Sameiningin - 01.04.1894, Qupperneq 16
—32— þó reynast satt, aS það eru einmitt þeir foreldrar, sem mest van- rœkja uppfrœðslu og uppeldi barna sinna, sem heimta mest af sunnudagsskólanum, kasta allri ábyrgSinni á hann, og tala svo illa um kennarana fyrir þaö, að þeir ekki í skólanum upprœti allt illgresið, sem þau sjálf eru búin að sá á undangenginni æíi barnsins. þegar heimilin og sunnudagsskólinn styðja hvort annað með uppfrœðslu sinni og aga, þá, en ekki fyr, má búast við þeim árangri, að þekkja megi úr þá unglinga, sem stöðugt hafa gengið á sunnudagsskóla, af siðgœði þeirra, kirkjurœkni, kristi legri alvöru, og öðru því, sem kristinn mann og konu getr prýtt. bm. „Vorvísur‘‘ fær eftir Ingemann, sálmaskáldið danska, sem Sameiningin kemr meö í ]>etta sinn 1 þýöing eftir séra Mattías Jokkumsson, eru áör til í íslenzkri J>ýð- ing eftir séra Stefán heitinn Thórarensen, Er sú eldri þýðing ásamt laginu tvírödd- uðu prentuð í „Söngkennslubók fyrir byréndr“ eftir Jónas Helgason, 3. hefti (Rvík 1887). Fyrirsögn ljóða þessara er þar „Mol’gun11, Hr. Sigrbjörn Sigrjónsson, i64KateSt.. sendir út “Sameininguna". Páll S. Bardal, 430 Ross Ave., er innköllunarmaðr fyrir Sam. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; annar ársfjórðungr 1894. 10. lexía, sunnud. 3. Júní: Páskahátíð fyrir skipuð: ‘2. Mós. 12, I—14. 11. lexía, sunnud. 10. Júní: Förin yfir Rauða hafið: 2. Mós. 14, 19—29. 12. lexía, sunnud. 17. Júní: Bölvan ofdrykkjunnar: Orðskv. 23, 29—3Í5; eða: Drottins smurði: Sálm. 2. 13. lexía. sunnud. 27. Júní: Yfirlit. ísaf'old. lang-stœrsta blaðið á Islandi, kemr út tvisvar 1 viku allt árið, kostar í Ameríku $1.50. W. H, Pálsson, 618 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr. Sunnanlara hafa W. H. Pálsson 618 Elgin Ave., Winnipeg,, Sigfús Berg- mann, Garðar, N.D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. í hverju blaði mynd af einhverjum merkum rnanni, flestum íslenzkum. ICostar einn dollar. KIRKJUBLAÐIÐ, ritstj. séra púrh. Biarnarson, Rvik, 4. árg. 1894, c. 15 arkir, auk ókeypis fylgiblaðs, „Nýrra kristilegra smárita,“ kostar 60 ots. ogfæsthjá W.II, Pálssyni, Winnipeg, Sigf. Bergmann, Gardar, N.Dak., og G. S. Sigurðssyni, Minne- ota, Minn. „SAMEININGIN11 lcemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð f Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd; Jón Bjarnason (ritstj.), PállS.Bardal, Friðrik J. Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, N. Stgr. porláksson, Magnús Pálsson,Jón Blöndal. PRENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.