Sameiningin - 01.06.1894, Qupperneq 15
—C3—
sín úr einni borg í aSra. Menn láta fréttaíleygi bera hugsanír
sínar út heirnsendanna á milli á minna en einni sekúndu.
Menn gjöra sér veg í gegnum fjöllin og láta blágrftishamrana
hrökkva undan sér nálega fyrirhafnarlaust. Slík feikna-öfl í
ríki náttúrunnar, sem mennirnir þelckja og geta nú, miklu meir
en nokkurn tíma áðr í mannkynssögunni, látiS þjóna sér ! Hví
skyldi menn eigi undrast þau? Hví skyldi mönnum ekki finn-
ast mikið til um það, hve volduga þjóna þessi öld heíir í þcim
fengið til að hrinda mannkynssögunni áfram ? En eitt afl er
þó til, sem meira og dásamlegra er öllum þessum undra-öflum
náttúrunnar. Kaldr og ömurlegr fimbulvetr hefir lagzt yfir
mannssálina, og hún sér ekkert fram undan sér annað en hugg-
unarlaust dauðamyrkr. Er þá nokkur náttúrukraftr til, sem
geti látið þann andlega vetr hætta og bjarta og blíða hvítasunnu,
himneska dýrðarsól, upprenna i myrkrunum, svo að gaddrinn,
sem nfstir lijartað bráðni, og inndæl sumarblóm taki að sprctta
yzt út við heimslcaut ? — Nci, enginn náttúrukraftr megnar
neitt þvílíkt. En það er til afl, sem vér köllum náðarafl, yíir-
náttúrlcgt, himneslct, guðlegt afl, og það megnar að koma þessu
til leiðar. það er sama sem kærleikr Krists. þetta er aflið
mikla, sem verlcanda er í liinu kristna mannlífl, aflið, sem meiri
undrum hcfir komið til leiðar en öll náttúruöflin til samans.
það er stundum sagt xiti á íslandi: Yæri búið að flytja
þessa klalcabundnu og hróstugu ey noklcrum mælistigum lengra
suðr i höf, þá breyttist brátt allr hagr landsins; það kœmi hlý-
indi, jöklarnir bráðnuðu, hafísinn hyrfi. Og allt yrði, yfir
höfuð að tala, öðru vísi en er. En það lcemr engum til hugar,
að slíkt geti orðiö. Menn vita, að enginn náttúrukraftr getr
flutt ísland úr stað. Enginn náttúrukraftr fæst til að brœða
jölculinn á íslandi. En andlega jökulinn, sem kreppir að þjóð
vorri livort heldr er hér í landi eöa úti á íslandi, má brœða, en
það vcrðr með engu öðru en kærleiksafli kristindómsins. Á
hinni fyrstu kristnu hvítasunnu bráðnuöu klalcabundin hjörtu
3000 manna. Og við það varö hinn fyrsti kristni söfnuðr til.
Kristilog kirkja hóf þar sína sigrgöngu.
Hvaðan kom aflið, scm bræddi h jörtun við það tœkifœri?
það kom frá því oröi, scm einn af lærisveinum drottins
flutti mönnum eftir að hann ásamt þeim hinum var orðinn fullr