Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1895, Side 2

Sameiningin - 01.04.1895, Side 2
—18— eg þarf eigi dýrin né fugla né féð ; það fær eigi blíðkað hins alvalda geð; eg allfc satnan á þetta sjálfr.“ 5. „Eg þekki hvern smáfugl í laufguðum lund, þótt leynist hann hátt upp til fjalla ; eg þekki hvern smáfisk um þaranna sund, eg þekki hvern smáorm, er leynist í grund, eg þekki þá, þekki þá alla.“ 6. Ó, lofgjörð og þakklæti guði þú greið og gjaltu þín heit hinum sanna. Ó, bið hann um frelsan úr fjötrum og neyð. Hann fögnuð þér gefr, þá endaö er skeið, á landinu lifandi manna. Kvöldmáltíðin. „þetta er minn líkami“ og „þetta er kaleilcr hins nýja sátt- mála í mínu blóði.“ Frelsaxinn vildi, að lærisveinum sínum yx'ði út af þessum oi'öum ljóst, að þegar þeir neytti af brauðinu og víninu, sem hann útdeildi þeim við kvöldmáltíðarborðið, þa meðtœki þeir í sannleika líkama sinn og blóð. Og liann vildi, að ekki aö eins þeim fáu lærisveinum, er þá voru með lionum, væi’i þetta Ijóst, heldr og, að hið sama skyldi ljóst vera öllum sínuin möi'gu lærisveinum, sem í ókominni tíð allt til endaloka hinnar jarðnesku mannkynssögu væri með í þessu heilaga borÖhaldi, það, að hann þar í raun og veru gæfi þeirn sjálfan sig í oigin lifandi kærleikspersónu, ganganda fyrir þá út í dauð- ann, með öði'um orðum: gæfi þeim í bókstatlegum skilningi líkama sinn og blóð. Að þetta liafi virkilega verið meining frelsarans, um það sannfœrumst vér, þegar vér heyrum þennan vitnisburð kvöldmáltíðinni viðvíkjandi frá Páli postula: „Sá blessunar-kaleikr, sem vér blessum, er hann ekki hluttekning í Krists blóði? Og brauðið, sem vér brjótum, er það ekki hlut- fcekning í Krists líkama?“ (1. Ivor. 10, 1G). Páll tekr sérstaklega fram, að hann liaíi beinlínis meðtekið það, er hann lcennir um

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.