Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1895, Page 12

Sameiningin - 01.04.1895, Page 12
—28— vegna þess að þeir líta á þær allt öSrum augum en prófessor Brögger, sem víst gjörir miklu meira úr þeim en íiestir aðrir. ])ví það er auðsætt, að hann álítr, að með þeim sé fengin gild og göð rök fyrir tilveru frummannsins svo nefnda og um leið fyrir sannleik darwinsku tilgátunnar að því, er uppruna mannsins sncrtir. Aðrir vísindamenn, eins og t. d. Sir J. William Daw- son, líta svo á, sem þær hafi alls elckert sannað í þessu tilliti. Og hvergi heíi eg séð annað en að spurningin um uppruna mannsins leiki eins mikið í lausu lofti nú frá vísindalegu sjón- armiði og nokkru sinni áðr. Og auðséð er það, að þessi pró- fessor Hörner, sem nú heíir borið Yirchow það á brýn, að hann væri biindr orðinn, hefir ekki þótzt hafa neinar sannanir fyrir tilveru frummannsins á þessum mannfrœðingafundi í Wien 1889, þegar Yirchow flutti þessa nafnfrægu rœðu sína uin mann- frreði síðustu tuttugu áranna,. þar skiftust þeir orðum á. Og rak Virchow hann þar í bobba út af ummælum hans um Arýa. Hörner segir þar meðal annars: „Mér þykir mjög ólíklcgt, að vér getum búizt við að bera úr býtum rök fyrir tilveru forfeðra hinna núverandi manna fyrir hinar umfangsmiklu rannsóknir, sem gjörðar eru á Nýja Hollandi, Nýja Sjálandi eða annarsstað- ar á suðrhelmingi jarðarinnar. Líkindin eru miklu meiri til þess, að á hinum norðlægu löndum mnni milliliðirnir finnast, sem Virchow saknaði í síðustu rreðu sinni.“ Hann segir þar blátt áfram, að lítið hafi verið gjört úr Neanderdals-hauskúp- unni og hið sarna eigi sér nú stað með Caustatt—hauskúpuna. En allar þessar hauskúpur, sem fundizt hafi, beri þess ljós- an vott, að norðrálfumaör flóðtímabilsins hafi staðið á mjög háu stigi. það fer mjög fjarri því, að Virchow standi einn uppi með þá skoðun, að áhangendum Darwins hafi enn ekki tekizt að sanna tilgátu sína um uppruna mannsins. Miklu fremr virðast þeir nú verða æ fleiri og fleiri, sem kannast hreinskilnislega við það, að þetta hafi hingað til ekki heppnazt og líkurnarsé annað- hvort litlar eða engar til þess, að það heppnist nokkurn tíma. Eg skal nú nefna þess nokkur dremi. Arið, sem leið, kom út bók eftir hinn nafnfræga jarðfrœð- ing, sem eg þegar hefi nefnt, Sir J. William Daivsnn, er hann kallar: „The Meetin</-Place of Geology and History”. þar tal-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.