Sameiningin - 01.04.1895, Blaðsíða 15
—31—
ára, eins oo- vel creti vcriS, að hann sé rökstnddr; að mínnsta
kosti sé hann mjög þýðingarmikill og eftirtektarverSr. Hann
setr því (bls. 639), aS staðhœfing þessi um einkisvirSi kenning-
arinnar um uppruna mannsins sé í raun og veru rökstudd, og
gangandi út frá því spyr hann : „HvaSa lífsskoSun eigum vér
þá aS hafa ? — þegar darwinismusinn er fallinn um koll og hon-
um varpað út meSal hræja".
Iiinn heiSraSi andmálsmaðr minn í „Sunnanfara“ hefir ekki
meS einu orði raskað því, sein sagt var í grein minni um Dar-
wins-tilgátuna. Honum hefir algjörlega láSst, að gjöra það, sem
hann setr sér fyrir, — að sanna, að Yirchow só ekki sannleik-
ans megin; enda var það nú von. Hann hefir að eins hent á, að
náttúrufrœðingrinn Brögger sé annarrar skoðunar.
])aö, sem fyrir mér vakti— og vakir enn—, var að sýna al-
menningi fram á, aS sigr Darwins-tilgátunnar er miklu minni
en ýmsir láta sér um munn fara.
Kirkjnprýði.
Pyrsta sunnudaginn í aöventu var kirkjunni á Garðar af-
hent fögr og höfðingleg gjöf. það var altaristafla, máluð af
dönskum málara í Kauptnannahöfn eftir altaristöflunni í St.
Páls kirkjunni þar, málaðri af Gcirl Block, víðfrægum döiiskum
málara. Hún er 6 fet og 6 þuml. á hæð og 2 fet og 6 þurnl. á
breidd. það er Krists-mynd í fullri líkamsstœrð ; hjá honum
stendr fátœklegt barn meS pálmaviSargrein í höndum. Altarið
var áðr ljómandi fallegt, byggt í gotneskum stýl, og nær bakið,
sem nú myndar umgjörð utan um olíumálverk þetta, því nær
upp í hvelfing. — Gefandinn var dr. Móritz Halldórsson 1 Park
Kiver. Hefir hann með því aS prýða kirkjuna með listaverki
þessu gefið söfnuðum vorum yfir höfuð bending um að leggja
rœkt við íþróttina í guðshúsum sínum í lútérskum anda, og er
vonanda, að sú bending verði smátt og smátt tekin til greina.
Hm leið og komið er inn í kirkjuna dregst augað ósjilfrátt að
altarinu og myndinni. Fyrir neSan hana standa orðin: „Hver,
scm ckki meðtckr guðs ríki cins og barn, mun aldrei þangað