Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1895, Page 16

Sameiningin - 01.04.1895, Page 16
koma“. tíún lyffcir og vekr um leiö' og komið er inu og opnar lijartaS fyrir áhrifum guðs anda. Nú um páskaleytið var alfcarisborðið sjálffc prýtfc með tveimr dúkum, öðrum dökkrauðum úr silkiflosi, með breiðum aullkösri og fjórum stórum gullskúfum, hinum úr hvítu damaski. Frá aldaöðli heíir rauði dúkrinn verið nefndr antependium á lafcínu af því hann hangir niðr á framhlið altarisins, en hinn hvíti pallci A alfcarið hafa einnig verið settar tvær kertasfcikur (can- delabra) með sjö örmum hvor; eru þær þriggja fcta háar, en kertin öll (14) 18 þuml. á hæð. Alla þessa fögru muni hefir kvennfélagið gefið kirkjunni. það er sannarlega mikils vert, að lotning sé borin fyrir öllu hinu veglega kirkjuskrúði lútersku kirkjunnar, því hver hlutr út af fyrir sig heíir langa sögu á bak við sig og flytr þögula prédikan frá liönum öldum um hann, sem er Ijós heimsins, — Ijós kynslóðanna og einstaklinganna. í Apríl 1895. F. J. B. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; annar ársfjórðungr 1895. 9. lexía, sunnud. 2. Júní: Upprisa Jesú: Mark. 16, 1—8; eða,- Iivítasunnulexía: Pg. 2. 10. lexía, sunnud. 9. Júní: Gangan til Eramaus: Lúk. 24, 13—32. 11. lexía, sunnud. 16. Juní: Pétr og drottinn upprisinn: Jóh. 21, 4—17. 12. lexía, sunnud. 23. Júni: Skilnaðarorð frelsarans: Lúk. 24,44—53- 13. lexía, sunnud. 30. Júní: Yfirlit, Ilr. Sigrbjörn Sigrjínsson, i64 Kate St., sendir Sam. út. Hr. Halldór S. Bardal, 629 Elgin Ave., er innköllunarmaðr ,,Sameiningar- ingarinnar" í Winnipeg. ísafold, lang-stœrsta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar í Ameríku $1.50. W, H, Pálsson, 618 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr. Sunnanfara hafa W. H. Pálsson, 618 Elgin Ave., Winnipeg,, Sigfús Berg- mann, Garöar, N. D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. Ihverjublaði mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. KIRKJUBLAÐIÐ, ritstj. séra pórh. Biarnarson, Rvík, 6. árg. 1895, c. 15 arkir, auk ókeypis fylgiblaðs, „Nýrra kristilegra smárita,“ kostar 60 c-ts. ogfæsthjá W.H Pálssyni, Winnipeg, Sigf. Bergmann, Garðar, N.Dak., og G. S. Sigurðssyni, Minne- ota, Minn. ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. — Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), PállS.Bardal, Friðrik J. Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, N. Stgr. porláksson, Magnús Pálsson,Jón Bloudal PRENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.