Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1895, Síða 12

Sameiningin - 01.12.1895, Síða 12
—156— ans á þeirri stund ekki að eins öll þátíSar-andvörpin úr lífi umnnanna í heitninum, heldr hka öll þau neySarandvörp, sem síðar myndi kotna f'ram í mannlífinu á öllu>n hinuin ökomnu öldutn mannkynssögunnar og í öllutn átturn iriannheimsins. Og um leið og hann horfir á alla mannltfsueyðina heimsendanna a tnilli og allt til yztu takmarka títnans, utndeiS og hann horfir á alla heimsins fátœklinga 0» alla hina likamleo'a oo- andlea'a herteknu trtenn, alla hina líkamlega 02; andlega blindu menn. og í einu orði alla þjáða og þjakaí'a, og utn leið og hann heyrir öll andvörpin þeirra og öll þeirra neyðaröp, boðar hann sjállan sig setn þann, er bæði hafi vh jann og máttinn til þess að líkna þeirn öllutn, gleðja þá alla, gefa þeim öllum sælu, frelsa bá alla, kunngjöra þeim öllum,að hið þöknanlega ár drott- ins sé til þeirra og ytír þá kornið. Ef þér hejrrið þessa rödd og trúið þessari rödd, finnst yðr þá ekki birta yfir hati mannlífs- neyðarinnar ? Fær ekki mannlífs-tilveran allt annaS útlit en hún hafði áðr í augutnyðar ? M vndi rnanni nú, þegar frelsarinn er búinn að leggja þetta prðgramm ftam, ekki vera óhætt að syngja fagnaðarsönginn sinn íit af sölskininu í tilverunni til enda ? Eðá réttara sagt, að byrja á nýjum lofsöng, miklu fegri og fullkomnari og dýpri og hadejgari en þeim, sém áðr var byrjað á út af því, sein að eins var töm hverful, fallvölt jarð- nesk gleði og sæla ? Hví skyldi ekki allar hinar trftuðu inanns- sálirnar, sem að meira eða minna leyti hafa kannað djúp sorg- anna og sársankans út af syndinni, syngja drottni nýjan söng, rrtargráddaðan guðlegan lofsöng út af því, að eilifðarkonungr- inn sjálfr er til þeirra kominn hingað inn í tírnann með þettá sitt frelsis-prtigramm, ítendr hjí þeim almáttugr og káerleiks- fullr í sínu orði og boðar þeim þau tíðindi, að hið þúknanlega ár drottins só komið. Og þegar eg er kominn svona langt í þes«um hugleiðingum mínum, þíi ætla eg að leyfa mér að hafa upp fynr yðr einn merkiJegan sálm eftir ejtt af hinum gitmlu og góðu trúarskáld- um kirkju vorrar ‘), sáhn, sem er nokkurskonar kristileír tví- sön»T tnilli sorgarinnar í mannshjartanu íit af bfili 1 fsins og gleði trúarinnar út af því.að hafa fettgið guð sjálfan * personu Jesú Krists fyrir frelsara hingað til sín inn í hin.n jarðneska tímann (3, live>t sknl eg fltja, þá hjartað er þi'eytt? — O, minn guð, hinuiii tngstöddu bjsrgn!— Þú, aúð, einn t'ær huggnn í hörmunum veitt. —Því að sorgin, hún mœðir svo marga. Já, teir eru sælir, er sorgin leggst á. 1) Haris Christensen Sthen (danskr; dó sem prestr 5 Málmey árið lGáfl eða mjög skömrnu síðar). Hin íslenzl7aýýðing sálms bessa er -éftir iéra Valdemar Brietn, og lieflr áðr yerið prentuð. í „Sam.“. (viii, 11).

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.