Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1895, Page 13

Sameiningin - 01.12.1895, Page 13
157— —Ó ruinn guð, liinum bágstöddu bjarga!— Þeir hretldu, kvað frelsarinn, hugsvölun fá. —Því að sorgin, hún mœðir svo marga. Xú ógnarlegt reiðarslag heflr mig hitt. —Ó, minn guð, hinutn bágstöddu bjarga!— Þú. drot'inn, ertteinasta athvarfið mitt. —Því að sorgin, hún mceðir svo marga. Þú, guð, liefir sjá’fr oss eefið það boð: -- ó. nvinn guft, hinum bátrsröddu bjarga!— að vér þig í danðan um veljum oss stoð. — Því að sorgin, hún rhœðtr svó marga. Þú segir: „Ó, komið iér. komið til min“, ■—Ó. minn guð, hinum bágst >ddu bjarga!— ,,er ftrng veiðr byrðin og þróttrinn dvin.“ —Því að sorgin, htín mœðir svo marga.— Eg svala víl yðf og liressa vil lrér, —Ó, minn gnð. hin'nm bágstöddu hjarga!— því sálar og likama læKnir eg er, —Því að sorgiu, hún mœðir svo marga. Ó, drottinn. eg hið þig: Mig yfirgef ei! —(). trinn euð, hintim bágstnddu bjarga!. Við brjóst þitt eg ligg, hvort eg lifi’ eða dey. —Því að s >ígin, húu mœðir svo marga. Stdrt er haf syndanna og sorganna, þetta, sera hér ber fyrir augu vor á þessari jarönesku aöventntíö. En annað hat’ er enn þá stœrra, og þaS er haf guðlegrar náðar og hins guðega frelsis. Og það haf blasir við oss í allri sinni raildu birtu og hiranesku dýrð í prðgramininu hans, sem býðr sig fram til þess að vera konungr vor og allra annarra syndugra manna. Horfið allir út á þetta stœrsta haf af öllum tilverunnar úthöfum nú í því þér gangið inn í kirkjuárið. En horfið þangað trúaðir og auðrajúkir og iðrandi og biðjandi, en ekki vantrúaðir og fullir af sjálfbyrg- ingsskap og iðrunarlausir og bœnarlausir, því annars þýðir það, að horfa út á þetta haf ekki annað fyrir yðr en að þér aukið yðar syndasekt og syndaneyð og gjörið ábyrgðarhluta yðar enn þá þyngri og yoðalegri. Óg minnizt þess og fagnið út af því, að árið út og árið inn, svo lengi sem þér lifið, og svo lengi setn þér heyrið hoðskap guðspjallanna hér í kirkjunni eða livar annars staðar sem vera skal, þi blasir ])“tta satna súlbjarta frelsisins úthaf við yðr. því að hvar sem guðs orö kristindúmsins lætr til s(n heyra, hvert sem guðspiall kirkjuársins kann að vera, er til yðar kemr, þá er innihaldið æfinlega í aðalatriðinu hið sama eins og í hinum núveranda texta vorum,—kristindómsprédikanin öll æfin'ega komandi með st erra eða minna brot af iiinu kon- unglega frelsis-prógraujtni drottins vors Jesú Krists. Eg. sagiji, snemmt^ í, rœðu þessari,. að kirkjuárs-byrjanin svoua löngu á undan byrjau Itius borgaralega árs luinuti kristua

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.