Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1896, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.11.1896, Blaðsíða 4
nú verancla prédikunarfcexta, snerti viðkvæman streng í sálum vorum, hljómi í eyrum allra kristinna manna af vorum þjóS- íiokki eins og angrblíð' bending frá guði sjálfum til vor allra um það, að beina sársaukahugsunum vorum út af þessu mófclæti í rétta átfc, til hans, sem æfinlega er máttugr og fús til þess að láta mótlæfcisáföllin, hversu þung og hræðileg sem vera kunna, leiðast út mönnunum til blessunar.— Með fám orðum er í texta vorum sögð ein ógleymanleg jarðskjálftasaga, eins og þér heyrð- uð. Sú jarðskjálffcasaga er dálítið brot af sögu heilagrar ritn- ingar um sigrför kristmdómsins til forna út í heiðingjaheiminn, einn stuttr, en ákaflega efnisríkr þáttr úr postulasögunni, einn undr fáorðr, œgilegr, hátíðlegr, dýrðlegr kapítuli úr kristniboðs- sögu Páls postula. það gefr oss öllum hvöt til þess, að setja þessa voðalegu jarðskjálfta á föðurlandi voru, íslandi, í huga vorum í samband við kristindóminn, láfca sársaukahugsanirnar út af þessum voða verða að krisfcnum sæluríkum trúarhugsun- um, láta þennan síðasta kapífcula af raunasögu hins kæra föður- lands vors leiða oss að hjarta kristinnar trúar. Með tilliti til þess var það þá líka meðal annars, að eg í þetta skifti valdi mér þennan prédikunartexta úr guös orði. II. En svo hafði eg líka nokkuð annað í huganum, þegar eg valdi textann. í dag er sá kirkjulegi merkisdagr, sem nefndr er allra heilagra messa, helgidagrinn sérsfcaki, sem á öndverðri miðöld kristinnar kirkju var fcil settr til þess með lotning og þakklæti til drottins að minnast cillra heilagra, hinna trúu votta hins krossfesta mannkynsfrelsara Jesú Krists, sern búnir voru að ljúka sér af í hínni heilögu trúarbaráttu sinni hér á jörðinni, með heiðri útskrifaðir úr krosskóla frelsarans hér niðri, gengnir inn í hiná himnesku sælu í eilífðinni og búnir þar að meðtaka lcórónu hins eilífa lífs af hendi drottins sjálfs. Sú var hin upphaflega hugsan, er fyrir mönnum vakti, þegar messudagr þéssi var tilsettr. Og þá líka þar með sú hugsau, að slík endr- tninning hinna burtförnu og sælu guðsmanna skyldi gefa mönn- unum, sein tilheyrði hinni stríðandi kirkju frelsarans hér í heimi, aukinn hug til þess að halda trúarbaráttu sinni áfram, endrnýjaða hvöfc til þess að herða á sér í liinni andlegu baráttu gegn ötíum hins illa, draga sig nær frelsaranum og búa sig enn

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.