Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1898, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.04.1898, Blaðsíða 5
—21— iögmálsins, sýnir liann aS því leyti, sein hann veitir frelsan þá, er eilíflega fullnœgir öllum. Jakob postuli ritar bréfið með hinu andheita alvörumáli um kristið siðgœði. Bréf Pétrs (hið íyrrn) er pistill vonarinnar, og bréf Jóhannesar (hið fyrsta) er pistill kærleikans. Og loks koma liinar mikilfengu sýnir Opin- berunarbókarinnar með hinu háa hugmyndaflugi. }>ví að enda þótt bók þessi sé eitt af elztu ritum nýja testamentisins, þá skipar hún þó réttilega sæti allra seinast í biblíunni. Hún er að efni til hið sjálfsagða niðrlag hins helga ritsafns, síðasti gim- steinninn, sem greyptr liefir verið inn í brjóstskjöld heimsbók- menntanna—eins og réttilega má kalla biblíuna. 0g er vér hugsum um bók bókanna, heilaga ritning, í heild sinni, hljótum vér þá ekki að segja, að þar sé sá fjársjóðr geymdr, sem öllum öðrum er meiri? „Myndi nokkur þýðingarmikil spurning vera til, sem ekki sé veitt úrlausn á í þessum ritum? nokkurt djúp, sem ekki sé þar kannað? nokkur hæð svo há, að ekki sé þar komizt þangað upp? nokkur huggun til, sem ckki sé þar veitt ? nokkurt hjarta, sem þar sé látið ósnortiö? nokkur samvizka, sem eigi sé þar kölluð til ábyrgðar?“ Vér getum vissulega tekið undir með mönnunum, sem gáfu oss biblíuútlegginguna ensku frá 1611: „Séum vér fáfróðir, þá getum vér fengið fræðslu í ritníngunum ; séum véum vér villtir, þá hjálpa þær oss til að rata heim; séum vér menn bilaðir, þá læ-kna þær það, sem bilaninni veldr; séum vér í þungu skapi, þá veita þær oss ’nuggun ; séum vér máttvana, þá hleypa þær S oss lífsafli; séum vér kaldir, þá gjöra þær oss heita. Tak og les ! Tak og les ' “ O — —------------------- J>ýÖin£ ]>ess og gag’n að vora meðlimr kiikjnnnar. Eftír E. Skavuan, prest í Norvegi.*j TJr 1-ulli. KirMidenáe, Snúið hefir séra Eriðrik .1. Bergmann. Hér er spurt um „þýðing ]>ess og gagn að vera meðlimr kirkjunnar". Eg vil ]>á byrja með að draga fram mynd úr riki náttúrunnar. ]>egar þú gætir að tré, sem stendr einmana, þar *) Fyrirlestr, sem haldinn var á stiftsfundinum í Björgvin í Oktð- ber 1897 til að innleiða umrœður um [>etta efni.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.