Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1898, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.04.1898, Blaðsíða 1
anramimm Mánaðarrit til stuðnings JcirJcju og Jcristindómi íslendinga. gefið út af Jiinu ev. lút. Jcirlcjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJÁBNASON. 13. árg. WINNIPEG, APRÍL 1893. Nr. 2. Páskainorgun. Sálmr eftir Grundtmg í ísl. þýðing- eftir Jön Hunölfsson. (Lag: Eg í bœnum á þig mœni.) 1. Páskamorgun mannkynssorga, ínannkynssorga þerrar tár, lífi manna Ijóssins sanna i jóssins sanna morguns-ár. Páskamorgun mannkynssorga, mannkynssorga þerrir tár. 2. Alheimsblysið árla risið! árla risið ' Myrkrið þver, Ljóssins fjandi ljóssins brandi, ijóssins brandi sleginn er. Alheimsblysið árla risið! árla risið ! Myrkrið þver. 3. Syngja hæðir sigrkvæði, sigrkvæði’ um íjörgjöf hans, hans, er dó oss, hans, er bjó oss, hans, er bjó oss Hfsins krans, Syngja hæðir sjgrkvæði, sigrkvæði’ um fjörgjöf hans.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.