Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1898, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.04.1898, Qupperneq 1
anramimm Mánaðarrit til stuðnings JcirJcju og Jcristindómi íslendinga. gefið út af Jiinu ev. lút. Jcirlcjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJÁBNASON. 13. árg. WINNIPEG, APRÍL 1893. Nr. 2. Páskainorgun. Sálmr eftir Grundtmg í ísl. þýðing- eftir Jön Hunölfsson. (Lag: Eg í bœnum á þig mœni.) 1. Páskamorgun mannkynssorga, ínannkynssorga þerrar tár, lífi manna Ijóssins sanna i jóssins sanna morguns-ár. Páskamorgun mannkynssorga, mannkynssorga þerrir tár. 2. Alheimsblysið árla risið! árla risið ' Myrkrið þver, Ljóssins fjandi ljóssins brandi, ijóssins brandi sleginn er. Alheimsblysið árla risið! árla risið ! Myrkrið þver. 3. Syngja hæðir sigrkvæði, sigrkvæði’ um íjörgjöf hans, hans, er dó oss, hans, er bjó oss, hans, er bjó oss Hfsins krans, Syngja hæðir sjgrkvæði, sigrkvæði’ um fjörgjöf hans.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.