Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1899, Síða 1

Sameiningin - 01.09.1899, Síða 1
(tmmmtjgin. Múnaðarrit til stuðninr/s lcirTcju og kristindomi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. Jcvrkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJMiNNSON. 14. árg. WINNIPEG, SEPTEMBER 1899. Nr. 7. Sálimir. Eftir séra Valdemar Briem, út af Lúk. i, 68—75 (Lag: Lofiú vorn drottin, 0. s. frv.). 1. Guði sé lof fyrir gæzkuna’ og mildina sína! geymdi’ hann og verndaði’ og frelsaði þjóðina mína. Guöi sé lof! Guð, þér sé vegsemd og iof, trygð fyrir trúfasta þína! 2. Guði sé lof, sem oss himneskan hjálpara sendi, hertoga lífsins, að frelsa’ oss af óvina hendi! Guði sé lof! Guð, þér sé vegsemd og lof! Lofstír þíns enginn er endi. 3. Guði sé lof, sem ei gleymdi þeim sáttmálans orðum, guð vorra feðra, sem ísraelsmönnum hézt forðum. Guði sé lof! Guð, þér sé vegsemd og lof! Standa þau stöðugt í skorðum. 4. Guði sé lof, sem var feðranna styrkur í stríði, Stoð vor og niðjanna’ og heldur oss enn þá við lýði!

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.