Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1899, Síða 1

Sameiningin - 01.11.1899, Síða 1
anu'tmngiíí. Mánaðarrit til stuðninr/s kirlcju og kristindómi fslcndinga. gcfið út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi fsl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJAHNASON. 14. árg. WINNIPEG, NÓVEMBER 1899. Nr. 9. Samfundir. Prédikan út af Lúk. 24, 32—36, fiutt í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg sunnudaginn 22. Okt. af ritstjöra ,,Sam.“ Textinn upplesni, sem eg hefi valiö til þess aö heilsa upp á yðr með á þessari stund, er alþekktr, stór-hátíðlegr og inn~ dæll kafli úr guðs orði. Dýrðlegt brot úr guðspjallasögu nýja testamentisins, sem skýrir frá einhverju minnisstœðasta og huggunarríkasta atviki, er kom fyrir á æfi lærisveina. frelsara vors Jesú Krists til forna. Dálítill kapítuli úr æfisögu þeirra, sem gjörðist austr í Gyðingalandi eina ógleymanlega kvöld- stund, — að kvöldi fyrsta kristna páskadagsins í mannkyns- sögunni.—Eg þarf naumast að gjöra neina sérstaka grein fyrir því, hvers vegna eg seildist inn í sjálft páskahátíðar-guðspjall- ið eftir texta við þessa guðsþjónustu vora. Yðr hefir vafa- laust skilizt það undir eins og þér heyrðuð mig lesa þennan guðspjallskafla upp. Hér í textanum er talað um samfundi. Og eg var að hugsa um samfundi—vina, sem um hríð hafa verið aðskildir. Hugsa um nýafstaðna fjarvist mína frá heimili mínu og þessum mínum kæra söfnuði. Hugsa um mig og mína, sem höfum verið langferðamenn. Hugsa um

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.