Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1899, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.11.1899, Blaðsíða 8
136 amen viS þeirri yfirlýsing frá mér nú við samfundi vora, aS frelsarinn hafi veriS meS á næstliSinni tíS, eruS fúsir til aS taka heilsan minni meS sömu hugsan eins og lærisveinarnir í Jerúsalem, sem þar voru fyrir, tóku vitnisburSi hinna tveggja félaga þeirra, sem um hríS höfSu skiliS viS þá, þegar fundum bar aftr saman á páskadagskvöld. En það í sögu texta vors, sem varðar meiru en allt ann- aS, þaS, sem eg nú hlýt aS leggja lang-mestu áherzluna á, er þó enn eftir. Og þaS er þetta: þegar aðkomumennirnir höfðu mœtt félögum sínum, sem fyrir voru í samkomusalnum í Jerúsalem, og þegar hvorirtveggja höfðu heilsazt og bor- iS fram vitnisburSi sína á víxl, látið hvorir til annarra fögnuS frá sér út ganga út af þvf, sem fyrir þá hafSi komið hvora í sinni áttinni, þá stóS Jesús í eigin lifandi persónu þar hjá þeim, mitt á meSal þeirra, og heilsaSi sjálfr upp á þá, segjandi : ,,FriSr sé meS yðr !“ þetta er ySr og mér nú meira virði en allt hitt í hinni fyrirliggjandi samfundalexíu. J?ér þurfiS nú, ef vill, ekkert tillit að taka til vitnisburSarins, sem kemr frá mér, langferSamanninum, nýkomnum heim til ySar, < um T persónulega, kristilega lífsreynslu mína í þessari útivist. Og eg gæti líka látið vera að taka neitt tillit til trú- arlegrar lífsreynslu ySar á sama tíma, sleppt öllum getgátum um það, að þér hljótið að hafa fengið endrteknar sannanir fyrir návist frelsarans, persónulegum kærleiks-afskiftum hans af ySr í liSinni tíð. Vér gætum, ef til vill, efazt hvorir um annarra áreiSanlegleik aS því er þaS snertir, að lesa rétt úr táknum tímanna og vorrar eigin æfisögu. Vér gætum dregiS stryk yfir allt sjálfum oss tilheyranda í liSnu tíSinni. Og til þess aS fagnaðarefni það, sem nú skal sérstaklega á bent sam- kvæmt textanum, fái komiS út í allri þess fylling og dýrð, er víst lang-bezt aS hvorttveggja hitt sé allra snöggvast látiS hverfa. Drottinn vor Jesús Kristr er hjá oss nú. Hann er hér mitt á meSal vor með hinni frelsandi náð sinni og heilsar upp á oss, hvern út af fyrir sig og alla saman í einum hópi, nákvæmlega alveg eins og hann heilsaSi upp á lærisveina sína forSum, þá, sem voru nýkomnir úr Emmaus-förinni, og þá, sem fyrir voru þar í samkomusalnum í Jerúsalem: ,,FriSr sé

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.