Sameiningin - 01.12.1902, Qupperneq 5
sá, sem bíðr þar á víöavangi, á hélaöri jöröinni, til þess í bvti
inorgun þennan að taka á rnóti pílagrímunum,hraðar því tíöa-
gjörð sinni sem mest hann má ; og óðar en hann hefir lýst
blessaninni, sem endar með lofsöngsorðum englanna, fiýta
allir sér aftr inn í bœinn til þess að taka þátt í prósessíu bisk-
upanna og prestanna. Allir klerkarnir ganga í skráutbúningi
samskonar og sá var, er prestar Israels bártr á hátíðum.. Þeg-
ar patríarkinn í Jerúsalem kemr með föruneyti sfnu, glæsileg-
um, fjölmennum hópi presta, sem halda á stórum kertastikum
og dýrindis-fánum, tekr prósessían sig upp. Síðan heldr hún
áfram beint til Latínu-kapellunnar og inn um aðal-dyrnar,
sem eru svo þröngar, að ekki kemst þar inn nenia einn rnaðr
í senn, og svo lágar, aö allir verða að beygja sig, jafnvel þeir,
sem allra lægstir eru vexti. Svo sem við mátti búast liggja
sérstök söguleg rök að því, aö dyr þessar eru svona lágar.
Kapelludyrnar voru fyrr meir bæti háar og breiðar. Kn er
Tyrkir til þess að særa trúartilfinningar kristinna ntanna tóku
að ríða þar inn á heStbaki, var dyrunum breytt og þær gjörð-
ar svona lágar og þröngar, til þess að helgidómrinn yrði ekki
framvegis vanhelgaðr á jiennan hátt.
Sagan segir, að hin stóra kirkja, er stendr á torginu, hafi
verið reist árið 340 af Konstantín mikla, fyrsta kristna keisara
rómverska ríkisins. En líklegra þykir þó, að kirkjan sé ekki
eldri en frá árinu 550, enda er til önnur sögusögn, er heldr
jiví fram. Það er eiginlega stór klasi af húsum, með mjög
óskipulegu byggingarsniði, sem tengd hafa verið saman, svo
að úr því hefir oröiö ein heild, og líkist þetta helzt kastala-
virki. I Jjyrping Jressari er Maríukirkjan, hin latínska og hin
gríska, og enn fremr hin ermlenzku klaustr. Hið innra er
kirkjan mikilfeng og tignarleg—,,basilíka“ hennar með hin-
um stórskornu korinzku súlum. Fjórar raðir slíkra súlna
mynda fimrn ,,skip“ helgidómsins, og á veggjunum má sjá
leifar af fögrum litsteinamyndum, er hafa átt að sýna ýmsa
atburði í biblíusögunni og kirkjusögunni. En á margan hátt
eru þó gangrúm kirkjunnar vanhelguð. All-títt má sjá þar
börn á hlaupum til og frá, svo og börn, sem eru að fijúgast
á; eu hins vegar liggja búandkarlar einatt sofandi við súlurn-