Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1956, Qupperneq 3

Sameiningin - 01.12.1956, Qupperneq 3
Sameíningin______________________________ A quarterly, in support of Church and Christianity araongst Icelanders Published by THE EVANGELICAL LUTHERAN SYNOD OP NORTH AMERICA Authorized as Second Class Mail, Post Office Department, Ottawa Editor: DR. V. J. EYLANDS 686 Banning St., Winnipeg 10, Manitoba, Canada Treasurer: MRS. B. S. BENSON, 757 Home St., Winnipeg 3, Manitoba Gleðileg jól LAG: Þitt orS og andi. Eftir MRS. INGIBJÖRGU GUÐMUNDSSON Komin er heilög hátíðin frá hástól Guðs með gleðiboðskapinn: Frelsarinn er fæddur, fögnuðurinn ljómar, krafti Guðs íklæddur kærleiksröddin hljómar, heilög, heilög jól. Æ, þá varð hljótt í hugans rót, er hjörtun tóku Frelsaranum mót. Ljósin skýin skrýðir, skrúðann dýrðar hefur; birtust englar blíðir, barnið Guðs oss gefur heilög, heilög jól. í ljómanum gengu lömbin hans; hver leiddi þau að götu Frelsarans? Mállaaus skepnan mátti mestu lotning sýna, alstaðar því átti, eilíft ljós að skína, heilög, heilög jól.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.