Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1956, Page 22

Sameiningin - 01.12.1956, Page 22
68 Sameiningin tíðin hafði enga trú á þeim, og vildi ekki að þau yrðu unnin af ótta við að slíkar framkvæmdir myndu skerða hagsmuni þeirra. Hann unni þjóð sinni og ættjörð. Heimaþjóðin getur ekki gleymt honum. Hann hefir tryggt sér sæti í bók- menntum þjóðarinnar um aldur og' ævi. Hér vestra, þar sem hann starfaði lengst, mun hann gleymast fyrst. Samtíðar- menn hans og' jafnaldrar eru nú flestir farnir. Við hinir, sem þekktum „læknirinn elskaða“, færumst einnig brátt af sviðinu. En á meðan vér munum hann, geymum við minn- ingu hans í þakklátum hjörtum. —V. J. E. ___________ Biblía afhent Vancouver söfnuði Við vígslu íslenzku kirkjunnar í Vancouver í sumar sem leið, og í tilefni af þeirri hátíðlegu athöfn, afhenti Lincoln Johnson, fyrrverandi forseti Fyrsta lúterska safnað- ar í Winnipeg, og fulltrúi þessa safnaðar á kirkjuþinginu, Vancouver-söfnuði vandaða og fagra biblíu til notkunar á prédikunarstól kirkjunnar. Við afhendingu gjafarinnar fórust Mr. Johnson orð á þessa leið: „Séra Eiríkur Brynjólfsson og aðrir kærir vinir: Mér er það mikið gleðiefni að geta verið viðstaddur þessa athöfn, og að fá tækifæri til að flytja ykkur, gest-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.