Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1931, Page 26

Sameiningin - 01.11.1931, Page 26
344 “Jæja,” sagði hann, "jæja, við vonurri að hér sjáið yður fært að koma hingað í clalinn aS sumri, herra presi.ur,” og það var enginn hugarvíls-hreimur í röddinni. “Já,” sagði María Tucker,” við vonum það bæði.” Hún fór niður eftir dimmum veginum heimleiðis með höndina á armlegg bóncla síns. —G. G. Islenzku truboðshjónin frá Japan ------ ---------------- —1 Þau séra Steingrímur Octavíus Thorlakson og kona hans, frú Carolína ásamt börnum þeirra fjórum, komu til Winnipeg, mánu- dagsmorgun, 2. nóvember. Á leiðinni frá Japan heimsóttu þau ísíand og Noreg. ísland er föðurland foreldra hennar og föður hans, en móðir er frá Noregi, og á þar 8 systkini á lífi. Mjög vel láta þau bæði af komunni til beggja þessara landa. Miðvikudaginn 4. nóv. áttu nokkr- ir af prestum kirkjufélags vors fund með sér til þess aö bjóða séra Octa- víus velkominn og hlýöa á hann segja frá trúboðsstarfi sínu og ferðalagi. \Tar það ánægjuleg stund. Sama kvöld hélt trúboðsfélag Nyrsta lúterska safnaðar fund að 493 Lip- ton St., heimili R.ev. og Mrs. R. Marteinssonar til að fagna þeim hjónum. Slógu fundirnir sér báðir saman seinna um kvölclið, þar sem kvenfólkið haföi sinn fund. Var Mrs. Thorlakson flutt ávarp, og henni færðar 14 rósir, til minningar um 14 ára starf í Japan. Mikill hlý- leikur til trúboðshjónanna lýsti sér í þessum samkvæmum. Fimtudaginn 12. nóv. var svo haldið opinbert fagnaðarmót til að bjóða þau velkomin. Var það hald- ið í Fyrstu lútersku kirkju og var Sr. O. hempuklæddur á íslandi

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.