Sameiningin - 01.03.1932, Qupperneq 27
tilbeiðsla og guösdýrkun. Til háskólanna er erfiðara aS ná en þó hefir
kristilega stúdentahreyfingin unniö mikiS gagn í þessum efnum víSs-
vegar um heim.
En hvaSa tækifæri, sem kunna aS opnast, viljum vér hér nefna
tvent, sem er sannfæring vor. 1 fyrsta lagi þaS, aS dómur heimsins um
köllun vora mun fara eftir því, hvernig vér boSum GuS. Hvort sem
þaS er meS uppeldi eSa prédikun fyrir söfnuSum vorum eSa boSun
fagna'Sarerindisins hjá þeim, sem fyrir utan eru, eöa meS blaSagrein-
um til ahnennings, þá er þaS guSshugmyndin, er vér héldum á lofti,
sem á aS laöa mennina til GuSs. í öSru lagi erum vér sannfærSir um
þaö, aS boSunin er aS sama skapi sönn, sem hún vekur hvöt til til-
beiSslu. Trúarhugsanir verSa ekki skildar frá guSrækilegu lifi. Og
tilbeiSsla manna og bæn hlýtur altaf aS vera komin undir guöshug-
mynd þeirra.
IV. TilbeiSsla kristinna manna.
Háleitust fræSsla um tilbeiöslu er veitt í þessum orSum: “GuS er
andi og þeir sem tilbiSja hann eiga aS tilbiSja hann i anda og sann-
leika.” í tilbeiöslunni kemst andi mannsins í samfélag viS GuS. ÞaS
er tilbeiösla í anda. ÞaS er því ljóst, aS eSli tilbeiSslunnar er komiS
undir þeirri guSshugmynd, sem lifir í sál þess, er tilbiSur. Því verSur
tilbeiSslan aS vera í sannleika. Þegar guöshugmynd mannsins er myrk
og óljós, þá veröur einnig tilbeSisla hans röng og ófullkomin. En aö
sama skapi sem GuS opinberar sig og maSurinn skilur hann betur,
veröur tilbeiSslan samboSnari GuSi og sannari, miöaS viö eSli hans.
Kenning kristindómsins um GuS byggist á hugnnyndinni unr einn
GuS, sem spámennirnir hafi opinberaS ísrael meS kenningu sinni. Á
þeim grundvelli bygöi Kristur nýja kenningu, hann hélt trúnni á
heilagleika GuSs og hátign, en bætti viS fyllri opinberun um fööurinn,
mildi hans og gæsku. Þar sem hann var i einstæöu sambandi viö
GuS, þá virti hann hiö sanna samband mannsins viö hann og sannaöi
þaö, aö manneSliS gæti veriS í samfélagi viö GuS.
Öll tilbeiösla þróast af bæninni. Vér leitum GuSs í bæn, vér reyn-
um aö þekkja vilja hans og koma huga vorum í samræmi viS fyrir-
ætlanir hans. Vér trúum því aö GuS gefi svar viS bænum. Hann
gefur ráS, þegar menn eru í vanda staddir, kraft og hugrekki í erfiö-
leikum. Vér álítum lög náttúrunnar hans lög, vér álítum hann vera
æöstan í alheiminum og ekkert hindra guödómsmáttinn frá því aS
heyra bænir.
AlstaSar þar sem trú er hrein, nálgast menn á einhvern hátt GuS
i bæn. Þroskuö guSshugmynd, sem leiöir af opinberun Jesú Krists,
veldur því einnig, aS hugmyndin um bænina hækkar aS sama skapi.
Hann, sem vér biöjum, opinberast skýrar. Vér biöjum í nafni Jesú
Krists sem sjálfur fann bænarþörf manna. Og andi Krists dvelur í
samfélagi þeirra, sem biöja.
Drottinlega bænin, sem er fyrirmynd kristinna bæna, er bæn til