Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1924, Qupperneq 10

Sameiningin - 01.02.1924, Qupperneq 10
40 eg mun veita yður hvíld” ("Matt. n : 28). “Eg er upprisan og lfið; sá, sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi” ("Jóh. 11: 25J. >— Hvað eigum við' að gera við Jesúm, sem þetta segir um sjálfan sig? Eigum við aS trúa honum, eða eigum viö ekki aö trúa honum?- Allir menn verða að ákveða það, hvaöa afstöSu þeir vilja taka til hans. — Þú; hlýtur, kæri tilheyrandí, aS á- kveSa á hvorri hliSinni þú ert. Ert þú meS Jesú, eSa ertu á móti honurn ? ÞaS! er að eins um tvent aS gera, annaðhvort meS eSa móti. Margir eru þeir aS vísu, sem láta síg hann litlu skifta, eru áhugalitlir um hann, lesa lítiS eSa ekkert um hann, hugsa lítiS eSa ekkert um hann. En þeir mega ekki vera þannig, ef þeir vilja telja sig meS Jesú. Allir, sem eru áhugalausir, eru á móti Jesú. Jesús sagöi sjálfur: “Hver, sem ekki er meS mér, er á móti mér, og hver, sem ekki safnar meS mér, hann dreifir” ("Matt. 2: 30). Engin getur veriS hlutlaus, þegar um Jesúm er aS ræSa. Ef viS erum kærulaus um Jesúm, þá erum viS á inóti honum. Margur reynir aS komast hjá því aS taka orS Jesú alvar- Iega, og ákveSa afstöSu sína viS hann, meS því aS vefengja guSspjöllin, vefengja, aS Jesús hafi talaS1 þau orS, sem guSspjöll- in leggja honum í munn, og meS því aS útskýra orS hans á alt annan hátt, en lærisveinar hans gerSu. Þannig svæfa þeir á- byrgSar tilfinningu sína, og annara, sem trúa orSum þei'rra En nú vita allir, aS engar heimildir eru til um Jesúm aSrar en þær, sem gera hann aS GuSs syni. Einu áreiSanlegu heim- ildirnar um Jesúm, eru rit nýja testamentisins. Rannsóknirnar á þeim ritum hafa full-sannaS, aS þau eru áreiS'anleg, og eru rituS tiltölulega skömmu eftir aS Jesús var krossfestur, sum fáum árum síSar. Auk þess er þaS öllum ljóst, aS á staShæf- ingum Jesú um jiaS, aS hann væri GuSs son, og á upprisu hans frá dauSum, er kristna trúin bygS. Vegna vissunnar um upp- risu Jesú, og vegna þeirra orSa. sem Jesús hafSi talaS viS þá, fóru postularnir út i heiminn aS prédika fagnaSarboSskapinn um hann. Og Kristin kirkja hefir ávalt síSan staSiS á þeim grundvelli: aS Jesús væri GuSs son, í öSrum og æSra skilningi, en nokkur annar maSur. — AS segja, aS Jesús sé aS eins maS- ur, og ekkert meira, er aS krossfesta hann. Pilatus var dómari Jesú. Hann fann, þegar hann fór aS vfirheyra Jesúm, aS hann var saklaus. Hann viSurkendi, aS hann væri saklaus. Hann viSurkendi, aS hann væri góSur maS- ur. Hann leit ekki á hann sem GuSs son; — hefSi hann gert þaS, þá ihefSi hann ekki krossfest hann. — Hann leit á hann sem góSan mann, sem flytti' einkennilegar, fagrar kenningar. og

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.