Sameiningin - 01.02.1924, Qupperneq 12
42
áður veriö freistaö. ÞaS er miklu hægra aS vekja tortryggni
en aö staSfesta.
En hvaS eigum viS þá aS gera viS Jesúm, sem Kristur er
kallaður? Þessa spurningu verSur hver og einn aS leggja fyrir
síg. Á eg aS trúa aS Jesú sé þaS, sem hann sagSist vera, hinn
hleifagi GuSs? eSa á eg aS trúa, aS hann hafi aSeins veriS einn
af siSameisturum heimsins, sem hafi haft þessa eirikennilega
miklu hugmynd um sjálfan sig, sem þó hafi verSi' röng? Á eg
aS neita guSdómi Jesú? eSa á eg aS trúa á hann, sem GuSs son,
og trúa honum fyrir sálarvelferS minni, og kenna börnunum
mínurn og barnabörnum aS trúa á hann, sem þann, er einn
geti leitt þau til hins lifanda GuSs ?
Jesús ségir: "GætiS yS'ar fyrir falsspámönnurn. er
koma til ySar í sauSaklæSum, en eru hiS innra glefsandi varg-
ar“. „Eg er góSi hirSirinn" . .. . eg þelcki mína og minir þekkja
mig." „Eg gef líf mitt út fyrir sauSina." „KomiS til mín, allir
þér, sem erfiSiS og þunga eruS hlaSnir, og eg mun veita ySur
hvíld.” “Enginn kemur til föSursins nema fyrir rnig.” HvaS
eigum viS aS gera viS Jesúm, sem þetta segir viS okkur?
Hugsum okkur, aS viS ætturn aS deyja í nótt, vissum þaS
meS fullri vissu. HvaS mundmn viS þá vilja gera viS Jesúm?
iEf viS stæSum andspænis dauðanum, gætum viS þá komist
'hjá því aS hugsa um Jesúmog ákveSa afstöSu okkar viS: hann?
’Myndum viS ekki öll, ef dauðinn væri fyrir dyrum, leggja líf
-okkar á hans vald, og meStaka hann, sem frelsara okkar?
Myndi nokkurt okkar vilja eSa þora aS hrynda Jesú frá sér
á dauS’astundinni ? — En viS megum ekki bíSa méS að á-
kveSa afstöSu okkar viS Jesúm; viS megum ekki biSa
meS þaS þangaS til dauSinn mætir okkur, viS þurfum
aS ákveSa þaS strax, og helst á unga aldri. Hversvegna getum
viS ekki leitt þaS hjá okkur aS gera út um þaS, hvoru megin
viS.eigum aS vera, meS Jesú eSa á móti honum ? Hversvegna
getum viS ekki veriS hlutlaus og hálfvolg gagnvart Tesú? ÞaS
er vegna þess, aS okkar andlega velferS er undir því komin,
hvort viS erum meS honum eSa á móti honum. ÞaS er vegna
þess, aS ef viS erum meS Jesú, þá erum viS á veginum upp á
viS siSferSislega ogi andlega; en ef viS erum á móti Jesú,
þá hlýtur lif okkar aS ta;ka ranga stefnu. Ef Jesús er GuSs son,
]->á trúum viS honum skilyrSislaust, og öllu því, sem hann hefir
sagt, og þá mun líf okkar taka rétta stefnu, svo framarlega,
sem viS erum einlæg í trú okkar. En ef Jesús er ekki GuSs son,
heldur aSeins maSur í huga okkar og tilfinningu, þá trúum viS
ekki á hann; þá trúum viS ekki því, sem þann sagSi, og fylgj-