Sameiningin - 01.02.1924, Qupperneq 27
57
Fundurinn hófst me'ö guösþjónustu, er Dr. B. B. Jónsson
atýrði.
Skrifari fundarins var kosinn séra Siguröur Ólafsson.
Á fundinum voru þessir erindrekar:
Frá Bandalag'i Fyrsta lúterska safnaöar í Winnipeg: E. Bald-
winson, F. Preece og G. Thorgeirsson
Frá Bandalagi Selkirk safnaöar: Miss J. Jónasson, Miss D.
Benson, Árni Björnsson, Thorkell Johnson og A. F. Stefánsson.
Frá Vinafélaginu á GimiLi: Láruig Sdheving.
Frá Dorkas-félagi Gimli safnaöar: Miss Aöalheiöur Johnson.
Frá Dorkas-félagi Árdals safnaöar: Mrs. H. S. Erlendsson og
Mrs. H. F. Danielsson.
Frá Bandalagi Immanúels safnaðar: Miss Helga Oliver og H.
Hallgrimisson.
Frá Dorkas-félagi Frelsis safnaöar: Miss Guðbjörg Goodman.
Frá Dorkas-félagi Fríkirkju safnaöar: Miss Sigurlaug Oliver og
Miss Alice Anderson.
Frá Konkordia ('Churchbridge) : B. E. Henrickson.
Frá Young People’s Club, Kandahar: Miss Dora Johnson og J.
Th. Jónasson.
Frá Bræðra söfnuöi: Miss Vilborg Eyjólfsson og Ólafur E.
Briem.
Frá Grunnavatns söfnuði: Miss V. Benedictson, Miss Thorleifs-
son og Freeman Benediotson.
Frá Sd.skóla Glenboro safnaðar: G. T. Oleson.
Frá Sd.skóla Lundar safnaðar: Miss P. Guttorrnsson.
Ennfremur sóttu fundinn þessir prestar, auk þeirra er þegar
eru nefndir: Séra N. S. Thorláksson, séra Adam Lorgrímsson og
séra J. A. Sigurðsson.
Fundarstjóri gerði stuttlega grein fyrir tilgangi fundarins og
verkefni, og ráðstöfunum þeim, er gjöröar hefðu verið. Samkvæmt
skýrslu, er hann lagði fram, eru í þeim 12 ungmennafélögum; sem
starfandi eru, samtals 240 piltar og 412- stúlkur, eða aills 652.
Hann filutti fundinum -einnig kveðju frá forseta krkiufélagsins,
séra K. K. Ólafssyni, er lasleika vegna gat é'kki verið viðstaddur.
Þá voru flutt erindi af ungu/ fólki, er nefndin hafði til þess feng-
ið.
Miss J. Jónasson frá Sdlkirk talaði um: Samband milli Ung-
mennafélaganna.
Miss Aðalbjörg Johnson frá Winnipeg talaði um: Fyrirkomu-
lag ungmiennastarfsins í borgum .og bæjum.
Miss Aðalheiður Johnson frá Gimli talaði um: Félög stúlkna í
■smiærri söfnuðum.
Lárus Scheving talaði um: Félög pilta í smærri söfnuðum.
Því næst fóru fram umiræður um þetta efni: Er það œskilegt,
að ungmennaifélögin innan Kirkjufélagsins hafi samvinnu sín ói
meðal, og á hvern hátt verður þeirri samvinnu hezt hagaðf