Sameiningin - 01.02.1926, Qupperneq 19
49
Jói fór að tapa .hug á myndunum, því meir sem stundin nálgað-
ist, er þau áttu aö skilja. Hann laut niSur og hvíldi höfuSiS á næsta
'bekk fyrir framan, en hélt um leiS um báSar hendur Maríu og þrýsti
þeim upp aS vörunum.
Myndin sýndi mannfjöldann umhverfis flugsvæSið, og auka-
lögregluþjóna aS banda fólkinu til baka, svo nægilegt svigrúm feng-
ist fyrir vélarnar. Fyrst hóf sig til flugs ein vél, svo önnur,
og horfSu menn hugfangnir á þær sýna flug sitt. ÞriSju vélinni
var ýtt af staS frái bækistöS sinni, og hópur sá af mgnnum er hafSi
hana til meSferSar, færSist framar á myndina; og því augsýnilega
nær myndavélinni, er myndin var tekin. Verkstjórinn rétti upp
hendina og gaf bendingu einhverjum fremst í mannþyrpingunni um-
hverfis. Vélin virtist sitja fö'st vegna einhverrar ósléttu á jörðinni.
Lágvaxinn og þrekinn maður, fátæklega iklæddur, flýtti sér til verk-
stjórans til svars uppi á bendingu hans. Hver dráttur í andliti hans
bar skýrt fyrir. Eitt augnablik stóS hann kyr og horfSi Ibeint mót
áhorfendunum, meSan verkstjórinn talaði viS hann. ÞaS var niS-
ur af lágskrafi meSal áhorfendanna.
"Þarna er litli Jói áreiSanlega,” sagði einn fanginn viS annan.
“Það er sá stutti, hann Jói litli. Hlýtur aS hafa veriS rétt áS-
ur en hann var tekinn fastur. Er þaS ekki merkilegt?” voru athuga-
semdir, er bárust í hvíslingum.
Jói heyrSi nafn sitt hvísiaS og leit upp rétt um leiS og hendurn-
ar litlu, sem hann hafSi haldiS um, slitu sig af honum og hófu
merki HjálpræSishersiis af knjám hans.
K.raftaverka María var staSin upp og var andlit hennar krít-
hvitt, en í. augurn hennar var eldur, sem1 þvínær blossaSi. Hiún hóf
hátt merki Drottins og blakti þaS yfir bláum hattinum hennar, og rödd
hennar bærSist í dýrlegum sigurhreim:
“KRAFTAjVERK !”
Aftur hóf rödd hennar sig meS nokkrum titringi, en svo hátt,
aS þaS heyrSist út í hvert horn í salnu.m:
“KRAF T A. V E R IC !”
Sextán hundruS fanga-r litu viS, þegar þeir heyrSu þetta ein-
kennilega hróp, og horfSu á stúlkuna, sem veifaSi yfir höfSi þeirra
mierki HjálpræSishersins. Þeir hreyfðu sig órólega, en undrunar-
orS þeirra mynduSu talsverSan dyn.
“Kraftaverk hefir gerst!” hrópaSi María Meakins. undirforingi.
“Þarna er þaS í hreyfimyndunum. ÞiS sáuS allir Jóa Condon þarna,
og dagsetningin er tuttugasti júní. iGuS hét mér þvi aS frelsa hann.
Myndin sannar fjarveru hans frál þeim staS, er glæpurinn gerSist á.
Hún 'sannar, aS hann var ekiki aS segja ósatt, þegar hann var yfir-
heyrSur. GuSi sé lof fyrir miskunn hans! Lof sé....”
Hún féll aftur á bak i faSm Jóa í yfirliSi sælu og trúarlegrar
hrifningar.