Sameiningin - 01.03.1927, Page 3
áMinetntngtii.
Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi ísiendinga
gefið út af Hinu ev. lút. lárkjufélagi Isl. í Vesturiieimi.
XLII. WINNIPEG, MARS, 1927 No. 3
Ungmennamótið
25.—27. Marz.
Aldrei hefir jafn-fjölment ungmennamót veriS haldiS með
íslendingum, og svo var mikil blessun því samfara, að fyrir þaS
verSur góSum GuSi aldrei fullþakkaS.
Þeir, sem fyrir mótinu gengust, höf'Su fyrir því miklar áhyggj-
ur og umsvif lengi á undan. En til þess hafSi veriS stofna'S í bæn
til Drottins og fyrir þvi var beSiö af mörgum nær og ;fjter. í
vorum hópi höfum vér sjaldan þreifaS á krafti bænarinnar greini-
legar en nú.
Sumir voru efins um aS fjöldi ungmenna fengist til þess aS
taka þátt í fundahöldum um andleg efni og sitja dag eftir dag á
samkomum, þar sem ekki var um annaS hugsaS en trúarlífið, og
ekki annaS gjört en biðja GuS og syngja um dýrö hans og náS. En
sá efi hvarf þegar eftir fyrsta fundinn. ÞaS kom í ljós aS æsku-
lýSurinn var á mótiS kominn af ást til Drottins Jesú og vildi fús-
lega hjá honum vera öllum stundum.
EjölmenniS var afarmikiö. Samkomurnar voru sjö, hver á
eftir annari, og mátti ávalt heita húsfyllir; er þó kirkjan stór.
Fjöldi eldra fólks sótti samkomurnar og sýndi unga fólkinú vel-
vild og nærgætni í hvívetna. Er unga fólkiS mjög þakklátt fyrir
þaS.
Eikki varS nákvæmri tölu komiS á þau ungmenni, er sóttu
mótiS, en nærri mun láta aS þaS hafi veriS 600 alls. Langfleát
var það ungt fólk, sem heima á í Winnipeg, eSa er þar statt viS
skólanám æSa atvinnurekstur. E-nn fleiri ungmenni voru þó
aökomin, einttngis til þess aS sækja mótiS, en menn höfSu gert
sér von urn. Af ungu fólki aSkomnu var flest frá Selkirk, þar
næst frá Lundar, þá frá Argyle, Nýja íslandi og Dakota.
KjörorS stefnunnar voru orSin: “Kristur alt,” og á ensku:
“All for Chris't.” Er mótið var sett, voru þau orS gerö aS grunn-