Sameiningin - 01.03.1927, Side 16
78
nálægur þeim, sem ganga um skuggadal dauSans. Veit sjúkum
og sorgmæddum ljúfa næturhvíld. Tak börn þín öll i fo'ÖurfaÖm
þinn í nótt og ávalt.
“Lýkur dagur ljósri hrá,
líÖur sól a8 vesturöldum.
S'kuggar teygjast tínd'a á
tár og myrkur sezt að völdum.
Sendu styrk af ihimni hljótt,
herra, lýstu mér i nótt.
Hávært dagsins hark og stríö,
hljóSnar senn meíS þungum kliöi.
Jesú ásjón undurblíS,
yfir hús mitt lýsi friÍSi.
Kom svo draumvær höfgvi hljótt,
herra, gist hjá mér í nótt.”
(V. V. Snœvarr.)
Villir vega,
Ræða eftir De Witt Talmage•
“Vér fórum alUr villir vega sem saivðir, stefndum hver sína<
leið, en Drottinn lét misgjörð vor allra koma niður á honum.”—
Jes. 53,6.
Enn einu sinni hringi eg hinni öldnu klukku náðarerindisins.
En fyrri helmingur textans er ákæra, sakargift. Við höfum allir
farið villir vega sem sauðir. Og einhver segir
“Getur þú ekki slept þessu orði, allir; það er of stórt orð,
breiðir sig út yfir alt of mikla, víðáttu.”
Eg get hugsað mér aö einhver maður stæði upp, liti yfir hóp-
inn hinum megin i kirkjunni og segði:—
“Þarna er guðlastari; vel get eg skilið það, að hann hafi far-
ið villur vegar. Og þarna á öðrum stað er fjárdráttarmaðud;
hann hefir auðvitað fariö villur vegar. Og þarna er óhreinh
maður; hann hefir farið villur vegar.”
Textinn hefir okkur alla saman innilukta. Hann sveiflar sér utan
um kirkjubekki, söngflokk og prédikunarstól, þegar hann segir:
“Vér fórum allir villir vegar sem sauðir.” Eg get vel skilið hvern-
ig á því stóð, að Lúter, þegar hann hafði fundið biblíuna, fórnaði
upp höndum og hrópaði: “Ó, mín synd, mín synd!” eða hvernig
á því stóð, að tollheimtumaðurinn, eins og Austurlandabúar eru