Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1927, Side 25

Sameiningin - 01.03.1927, Side 25
87 sem olli mesta tjóninu í bæSi þessi skifti er hafaldan, sem ætt hefir inn á land, fyrir það aS hafsbotninn hefir lyfst í umbrotunum. Margir hafa nú vafalaust hugsaS til trúboðanna okkar útaf þess- um fréttumi og veriS kvíSandi um kjör þeirra. BeSiS þá líka fyrir þeirrt. Dæmi eg það af þvi hve margir hafa spurt mig, hvort jarS- skjálftinn muni hafa náS til stöövanna þeirra. AS dæma eftir fjar- lægS þeirra frá miðstöS umbrotanna, þá tel eg aS þau hafi ekki veriS i hættu. En Mrs. Thorláksson var einmitt meS börnin þeirra í Kobe, sem mér hefir talist vera þessi miSstöS, seinni hluta tímans sem hún var veik; en kom þaöan heim uml miSjan des. s. 1., eins og búist var viS i síöustu fréttum í Sam. Var hún þá búin aö ná sér svo, aö hún gat fariö aö taka aS sér heimastörf sín. Og í síöasta bjréfi segis^t hún hafa byrjaö upp úr nýárinu aftur á skólanum fyrir börnin þeirra og aö bæzt hafi i hópinn drengur, sonuú rússneskra hjóna fátækra, sem sezt höföu aS í Kurume og báöu hana aö taka hann til kenzlu. Hjómmum léðu þau part af húsinu. Vafalaust þykir mörgum vænt um aö heyra aS Mrs. Thorláksson er aftur komin til heilsu og þakka Guði fyrir. Veröur þeim eflaust líka hvöt til þess að biöja fyrir þeim og starfinu. Síöastliöin jól haföi séra O. undirbúiö raikið hátíöahald á öllum trúboösstöövum sínum; en viS mikið af því varö að hætta, vegna þess aö þá dó keisarinn. VarS þjóSin öll hljóð viö og kyrö á öllu. Skilst þaö betur þegar þess er gætt,aS keisarinn er í augum lýðsins guðleg vera. Aukiö starf hefir bæst við sr. (O. svo að annríki hans er feikna- mikiö; því nú hefir hann ekki lengur japanskan prest sér til aðstoðar viö söfnuöinn í Kurume, heldur er hann sjálfur presturinn þar og hefir auk þess alia umsjón meS trúboösstarfinu á trúboössvæði sínu. Þaö er erfitt fyrir ókunnuga aS gera sér grein fyrir því: en hægra œtti aö vera aS leiSa getum um; þaS, þegar minst ;er erfiöjeikanná meö málið, eins erfitt eins og þaö nú er, fyrir útlendinginn, ekki síst ef mtanni er kunnugt um erfiöismunina viö þaö að eiga aö tala |á annari tungu en manns eigin á meöan maSur hugsar aöeins á sínu eigin máli. Sínar prédikanir þarf hann fyrst aö semja á ensku, snúa þeim svo á japönsku, og viöhafa viö þaö hina ímestu. náíkvæm(ni íog nærgætni; því Japanar eru eins tilfinninganæmir hvaö snertir hreint mál -eins og íslendingar, segir sr. OL Oft þarf ekki mema ,li|tlu 'alö1 muna, svo aö orö segði alt annaö en maður .vildi segja mieð því. Og röng áherzla getur gjörsnúið viö meiningu. Svo eru húsvitjanir og mál, sem hann þarf aö jafna, og fundir, sem hann þarf aö stýra:—• nefndarfundir, skátafundir, ungmennafundir, kvenfélgsfundir, biblíu- kenzlufundir, og kenzla á verzlunarskóla i bænum:, sem heimtuð er af honum, auk margs annars. Svo er stööugt kvabb og kvartanir, sem komiö er meö til hans, og ýms vandræði, sem til hans er leitaö meö. T. d. kom nýlega ungur maður til hans. Haföi verið giftur eitt ár. Tengdafaöir hans haföi hálpaö honum til þess aö byrja verzlun; en

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.