Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1927, Síða 26

Sameiningin - 01.03.1927, Síða 26
88 var nú búinn að eySa öllu og konan farin frá honum heimi til föður síns. Iiann tekiö hana f.rá honum og hótaö honum aö hann fengi hana .ekki aftur nema hann sýndi bót og betrun. Nú biöur hann O. aS hjálpa sér aS byrja nýtt líf. Þetta eitt dæmi af mörgu svipuSu. í Kurume söfn, hefir starfiö aukist, en líka blessast. Mikill árangur sýnilegur. Kirkjusókn aukist og altarisgestum fjölgaö um helmjing á árinu. Þeim líka fjölgaö, sem koma og eru aö leita efti'r Guöi. Áhuginn á kirkjustarfinu öllu hefir stórum vaxið. Vissulega er þetta gleðiefni; en ekki er laust viö aö’ eg finni til einhvers geigs út af því aS O. muni eiga erfitt meö' aö ætla sér hóf, þar sem hann er bæÖi viljugur og ósérhlífinn. Júbilhátíö þeirri, sem söfnuöurinn í Kurume ætlaöi að halda í haust er var út af 25 ára afmæli safnaöarins, ihefir verið |frestaði þangaö til í maí næstk. Er búist þá viö aS kirkjuklukkan veröi kom- in, sem safnaö hefir veriö til að nokkru hérna, aö upphæð um $160. Hefir O. pantaö hana hjá félagi í Bandaríkjunum og verður því borg- aö þaö sem safnast hefir upp í klukkuna. Er O. mjög þakklátur öll- um þeim, sem lagt hafa í sjóöinn og meö því stutt aö því aö nú inn- an 'skamms hringir klukka í Kurume og kallar til helgra tíða. 1 næsta blaði vonast eg eftir að geta bætt við fréttum. N. S. Th.. ( Arsskýrsla krisfniboíass í Kína. Til Kristniboðsfélagsins í Reykjavík. KristniboSi ykkar hefir síðastliðið ár aðallega unnið að trúboði meðal heiðingjanna, en þó jafnframt gegnt safnaðarstarfi, á útstöðv- unum einkanlega. Á starfsviði Kína-sambandsins norska hafa verið hagstæðir tímar að ýmsu leyti, þrátt fyrir borgarastyrjöldina miklu; fólk er okkur vinveitt og einstaklega móttækilegt fyrir fagnaðarboð- skapinn. Víðast hvar þar sem eg hefi ferðast hefir kristniboðsstarfið verið á byrjunarstigi og árangurinn því oft og einatt naumast sýni- legur. Lærlingum hefir talsvert fjölgað. Þess eru naumast dæmi, að1 heiðingjar snúist til lifandi trúar fyr en þeirhafa numið kristin fræði. En iðrun og lifandi trú eru ekki ávalt þekkingunni samfara, hér fremur en lieima. Eg hefi séð þess mörg dæmi síðastliðið ár, að enn þá er orð Guðs lifandi og kröftugt. Veit eg enga gleði stærri, en að veita þeim inngöngu í söfnuð lifanda Guðs, sem hlýddu áminningunni fornu: “Gerið iðrun og snúið yður !” í Guðs riki eru sáðtímar og uppskerutímar. Fyrir sáðmanninn er engin ástæða til að æðrast hafi hann sannreynt og sé sér þess meðvit- andi að hann er samverkamaður Guðs og vinni á hans vegum. Vertu Guði trúr hvaða starfa sem hann felur þér. Hann hefir heitið þér lið veislu sinni. Hann sér um ávöxtinn. Eg er Guði þalcklátur fyrir hvert einasta tækifæri, sem hann gaf mér liðið ár, til að nefna á meðal heiðingjanna nafn Jesú, nafnið, sem er ofar sérhverju nafni, sem; nefnt er.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.