Sameiningin - 01.03.1927, Blaðsíða 27
Ferðatjaldið, sem kristniboðsvinir á Islandi sendu mér, hefir
'komið aö góðum notum. í því hefir nú þúsundum heiðingja veriS
boSaS orS GuSs. Enn þá mun tjaldiS verSa mikiS notaS, þó áætlanir
mínar í Yunyang séu nú allar farnar í mola. ÞaS var ekki sársauka-
laust aS verSa aS hverfa frá nýbyrjuSu starfi þar. Vegna manneklu
sá ársfundur kristniboSanna á Haishan s. 1. sér ekki fært aS nema
ný lönd eSa færa út kvíarnar. Svo nú er eg fluttur í annaS héraS og
hef orSiS aS verja miklum tíma til aS læra nýja mállísku. AS því
er mér reyndar mikill hagnaSur, því opinbera máliS, “Gawan-hwa” er
hvergi hreinna talaS í Kína en hér í Honan, og svo gefst mér nú tæki-
færi til aS endurskoSa þá ögn, sem eg áSu'r kunni í kínversku.
Ekki eru full 30 ár liSin síSan kristniboSsstarf var hafiS hér í
'Tengchow, (frb. Dengdjóý. SafnaSarmeSlimir eru nú alls nokkuS
á fimta hundraS. Stærstur er söfnuSurinn hér á aðalstöSinni, og í
barnaskóla trúboSsins hér voru hér um bil 90 nemendur í fyrra. Út-
stöSvar eru 5, er full dagleiö til þeirrar, sem er lengst í burtu. 580
þúsund íbúar kvaS vera hér í sýslunni, enda er landiS hér flatt og
frjósamt og mjög þéttbýlt. Ræningjar hafa þrengt hér aS kosti
manna undanfarin 3 ár, en ber nú fremur lítiS á þeim.
Tveir kristiboSar hafa hér nóg aS gera; mundi okkur áreiSan-
lega ekki skorta verkefni, þó viS hefSum veriS 20. Kínversku sam-
verkamennirnir okkar verSa auSvitaS aS bera hita og þunga dagsins.
Tjaldi höldum viS úti a. m. k. 6 mánuði ársins; vinna nú 6 inn-
lendir ferSaprédikarar í því, tala þeir auðvitaS til skiftis og halda 3
samkomur hvern einasta dag, þegar veöur leyfir. Búumst viS viS
miklum árangri af þeirra verki. ÚtstöSvanna vitjum viS reglubundiS
einu sinni í mánuði og hlýSum þá yfir í kristnum fræðum bæði safn-
aSarmeölimum og iærlingum. Auk þess eru viS og viS námskeiS
haidin fyrir safnaSarfólk og lærlinga, sem veriö er aS búa iundir
skírn. í nágrenni aöalstööva og útistöSvanna allra er nú hafiS reglu-
bundiS prédikunarstarf á stöku staö, og auk þess eru reglubundnar
samkomur fyrir heiöingja haldnar á kristniboSsstöSvunum sjálfum.
Trúvakningar hafa veriS á útstöðvunum þremur síSustu tvo mán-
uSina, eru líkur til aS þeim haldi áfram. Margir safnaSarmieölimir og
lærlingar hafa snúist til lifandi trúar, og trúaöa fólkið hefir endur-
nýjaS heit sín. GlaSari og sælli hef eg aldrei veriS en í samfélagi
þessara nýfæddu GuSs barna. Eg hef heyrt vorsöngva GuSs ríkisins
í heiSnu landi!
MeS einlægri bróSurkveSju, ykkar í þjónustu Meistarans,
Ólafur Ólafsson.
Tengchow, Honan, China.
— í des. 1926. —
F r á K í n a. Bréfkafla þann, sem hér fer á eftir, skrifaði Ól-
afur 3. des. f. á. — Síöasta bréfið sem til vor er komið er ritaS 14.
og 17. desember og segir frá bardögunum í borginni, sem hann býr í,
«ins og getiS var um í síSasta blaöi. — Nor.sk blöð birta 23. janúaú