Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1927, Qupperneq 28

Sameiningin - 01.03.1927, Qupperneq 28
90 nýkomin skeyti frá samverkamönnum Ólafs, þar sem segir: “ÍJtlitiS alvarlegt, kristniboöar öruggir, halda áfram störfum.” Bréfkaflinn hijóöar svo: ÚtlitiS hér er fremur ískyggilegt. 1 borgarastyrjöldinni eiga nú rúmlega tveir þriSjuhlutar þjóSarinnar, og styrjöldin er aiS tflytja sig lengra og léngra noröur á bóginn, og er nú bráöum öll hér í MiS- Kína. Helst er útlit fyrir aS eini hershöföinginn, ,sem hingjaS til hafSi veriS hlutlaus, Chang-Tso-hin marskálkur í Noröur-Kína. muni koma fram á vígvöllinn rneS 200—300 þús. menn. Feng-Yuhsiang er víst sami maöur og hann hefir veriö. —• HingaS til hefir hann dregiö sig í hlé, en mun nú láta til skarar skríSa. Eru hans hermenn best æföir hermenn í Kínaveldi og siöferSis bestir. Mér hefir aldrei betur liöiö á æffnni og GuS hefir veriöi mér góöur. Eg er í skuld viS ykkur, vini mína heima; en eg fæ svo litlu til vegar komiö og get ekki orSiö ykkur aS neinu liöi. — Hér er svo mikiö aS gera, aS synd væri aS gefa sig aS nokk.ru öSru, hugsa um nokkuö annaS. Eg fel ykkur GúSi. Hann getur vakiS upp votta af steinum. Hann mun blessa íslendinga á komandi tíS, sakir yfirgnæf- andi náSar sinnar í Kristi Jesú. GleSilegt nýtt ár! Þökk fyrir alt HSiS ár! MeS einlægri vinarkveSju. Þinn í Drotni, —Bjarmi Ólafur ölafsson. Ur heimahögum. Séra Rúnólfur Marteinsson hefir veriö ráSinn aS nýju skóla- stjóri viS Jóns Bjarnasonar skóla. Tekur hann viö því starfi í byrjun september. Frá Seattle gerir séra Rúnólfur ráö fyrir aS leggja á staö í íslands-ferS meS byrjun mai-mánaSar. Fer hann suSur með strönd aö vestan verSu, austur um Panama-skurS, svo noröur meS landi aS austan til New York, og þaðan (eða frá MontrealJ; til Is- lands. Ungfrú Salóme Halldórson hefir stýrt skóla Jóns Bjarnasonar þetta ár og farist þaS verk svo vel úr hendi, aS eftirtekt hefir vakið1 hjá mentamála-stjórn fylkisins og viSurkeningu hlotiS hjá öllum, er kynst hafa skólanum. Hún á aS vera yfirkennari viS skólann næsta ár. Verða þar og tveir kennarar aSrir auk skólastjóra. Er annar þeirra þegar ráöinn, Miss Blakeley, er þar hefir kent stæröfræSi í vetur. En óráöinn er kennari í staS J. O. Bíldfells, sem ekki er fáan- legur til kenslu þar annaS ár. Hallgrímssöfnuður í Seattle hefir nú ráðiS guöfræöanema Kol- bein Sæmundsson sem framtíðar prest sinn. VerSur hann vígður á kirkjuþingi í sumar.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.